Geta sent ökumönnum skilaboð í rauntíma á nýjum skiltum Lovísa Arnardóttir skrifar 15. apríl 2024 09:09 G. Pétur segir að forrita hafi þurft skiltin sérstaklega svo að hægt hafi verið að skrifa á þau á íslensku. Vegagerðin vonast til þess að geta komið upplýsingum til ökumanna á fjallvegum með skilvirkari leiðum á nýjum skiltum. Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga. Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga.
Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira