Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 6. mars 2024 22:21 Hrannar Guðmundsson er þjálfari Stjörnunnar Vísir/Hulda Margrét Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira