Lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. janúar 2024 18:31 Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 mun láta af embættinu í sumar. Daníel E. Arnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 í sumar. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Hann mun þá hafa gegnt embættinu í sjö ár. „Á þessum sjö árum hefur mikið gengið á, langir dagar, stundum erfitt en alltaf gott. Hef kynnst ógrynni af dásamlegum vinum og kunningjum. Ég er ekki að fara neitt strax, en tel réttast að tilkynna þetta með góðum fyrirvara,“ segir Daníel í færslunni. Í samtali við fréttastofu segist hann ekki hafa stökustu hugmynd um hvaði taki við en að þetta sé réttur tímapunktur fyrir sig og samtökin. Daníel segir að ástæðan fyrir því að hann tilkynni afsögn sína með svo miklum fyrrivera sé sú að ný stjórn Samtakanna '78 taki við í vor. „Þá hefði ég verið að segja upp tuttugu og eitthvað dögum eftir að ný stjórn tekur við og mér fannst það ekki sniðugt,“ segir Daníel. „Ég held að þetta sé réttur tímapunktur bæði fyrir mig og fyrir samtökin. Því samtökin eru svakalegt afl og hafa vaxið gríðarlega á síðustu árum. Við höfum verið í miklum vaxtafasa þannig ég held að það sé bara kominn tími,“ segir hann að lokum. Félagasamtök Hinsegin Vistaskipti Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira
„Á þessum sjö árum hefur mikið gengið á, langir dagar, stundum erfitt en alltaf gott. Hef kynnst ógrynni af dásamlegum vinum og kunningjum. Ég er ekki að fara neitt strax, en tel réttast að tilkynna þetta með góðum fyrirvara,“ segir Daníel í færslunni. Í samtali við fréttastofu segist hann ekki hafa stökustu hugmynd um hvaði taki við en að þetta sé réttur tímapunktur fyrir sig og samtökin. Daníel segir að ástæðan fyrir því að hann tilkynni afsögn sína með svo miklum fyrrivera sé sú að ný stjórn Samtakanna '78 taki við í vor. „Þá hefði ég verið að segja upp tuttugu og eitthvað dögum eftir að ný stjórn tekur við og mér fannst það ekki sniðugt,“ segir Daníel. „Ég held að þetta sé réttur tímapunktur bæði fyrir mig og fyrir samtökin. Því samtökin eru svakalegt afl og hafa vaxið gríðarlega á síðustu árum. Við höfum verið í miklum vaxtafasa þannig ég held að það sé bara kominn tími,“ segir hann að lokum.
Félagasamtök Hinsegin Vistaskipti Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira