„Þetta var hörku hvellur“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. janúar 2024 12:02 Lítið sem ekkert skyggni var á höfuðborgarsvæðinu. berghildur erla Þreifandi bylur var á höfuðborgarsvæðinu í morgun og lítið sem ekkert skyggni. Lögreglufulltrúi segir umferð hafa gengið mjög hægt í morgun og eitthvað um árekstra. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs. Viðvörun við Faxaflóa er í gildi til klukkan eitt í dag en á svæðinu er suðvestan átján til tuttugu og fimm metrar á sekúndu og éljagangur. Viðvaranir fyrir Austurland að glettingi og Norðurland eystra gilda í allan dag og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Gular viðvaranir voru í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi í morgun þar sem þreifandi bylur var og lítið sem ekkert skyggni. Lúðvík Kristinsson er varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta var bara hörku hvellur og svakalega blint. Umferðin var mjög hæg og seinfarin, hálf partinn lá niðri á köflum. Fólk seilaðist áfram á 20-30 kílómetra hraða um allar götur en merkilega lítið um árekstra þannig lagað, þannig þetta slapp fyrir horn. Ég held að fólk hafi sýnt aðgát og haldið sig heima á meðan þetta gekk yfir.“ Áfram erfið spá Fréttastofu bárust í morgun ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni þar sem færð var sögð erfið og ekkert skyggni. Lúðvík segir allan gang á því hvernig bílar séu búnir. Öllu máli skipti að vera á góðum dekkjum. Dregið hefur úr veðrinu á höfuðborgarsvæðinu en Lúðvík segir áfram þörf á að fara með gát. „Mér sýnist á spánni að það gæti veri áframhald á þessu, miðað við spána sem ég horfði á í morgun. Ég held að ökumenn þurfi bara að vera vakandi yfir veðrinu sem framundan er.“ Umferð Umferðaröryggi Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Viðvörun við Faxaflóa er í gildi til klukkan eitt í dag en á svæðinu er suðvestan átján til tuttugu og fimm metrar á sekúndu og éljagangur. Viðvaranir fyrir Austurland að glettingi og Norðurland eystra gilda í allan dag og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Gular viðvaranir voru í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi í morgun þar sem þreifandi bylur var og lítið sem ekkert skyggni. Lúðvík Kristinsson er varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta var bara hörku hvellur og svakalega blint. Umferðin var mjög hæg og seinfarin, hálf partinn lá niðri á köflum. Fólk seilaðist áfram á 20-30 kílómetra hraða um allar götur en merkilega lítið um árekstra þannig lagað, þannig þetta slapp fyrir horn. Ég held að fólk hafi sýnt aðgát og haldið sig heima á meðan þetta gekk yfir.“ Áfram erfið spá Fréttastofu bárust í morgun ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni þar sem færð var sögð erfið og ekkert skyggni. Lúðvík segir allan gang á því hvernig bílar séu búnir. Öllu máli skipti að vera á góðum dekkjum. Dregið hefur úr veðrinu á höfuðborgarsvæðinu en Lúðvík segir áfram þörf á að fara með gát. „Mér sýnist á spánni að það gæti veri áframhald á þessu, miðað við spána sem ég horfði á í morgun. Ég held að ökumenn þurfi bara að vera vakandi yfir veðrinu sem framundan er.“
Umferð Umferðaröryggi Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33