Pallborðið: Hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson skrifar 17. janúar 2024 12:34 Logi Einarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Inga Sæland og Hanna Katrí Friðriksson mæta í Pallborðið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. vísir Viðvarandi verðbólga og vaxtahækkanir, húsnæðiskreppa, stöðugar jarðhræringar, óvinsæl ríkisstjórn, forsetakosningar framundan og hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson fær leiðtoga stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi í beina útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi klukkan 14:00 í dag. Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata. Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira
Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata.
Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira