Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga Einar G Harðarson skrifar 18. janúar 2024 07:01 Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Rak ég fiskvinnslufyrirtæki í Úganda. Þá voru ekki margir hvítir menn í landinu og töldust þeir í hundruðum frekar en þúsundum. Flestir voru það sem kallað er xpatriots eða Xpats menn sem komu til starfa til að sinna sérhæfðum störfum sem vantaði hæfa stjórnendur til. Stýrði þetta hvíta fólk fyrirtækjum oft af stærri gráðu og má þar nefna verksmiðjur Coca Cola og þess háttar. Undirritaður rak fiskvinnslufyrirtæki við Viktoríuvatn og hafði upp í 500 manns í vinnu. Húsnæði var með 3000 fm vinnslugólfi. Öll tæki og aðbúnaður var fyrsta flokks og bátar voru 14 talsins. Vinnslugetan var 35 - 50 tonn á dag. Þess skal getið að upp úr Viktoríuvatni koma árlega um 500 þúsund tonn af Nílarkarfa á ári. Fallegur, bragðgóður hvítur fiskur. Útflutningur var mikill og 80% hans er seldur ferskur til Evrópu. Ég var þarna í um sjö ár og fékk því góða yfirsýn yfir þá þróun sem átti sér stað í þjóðfélaginu. Frægt er að Ídi Amin gerði erlenda borgara útlæga úr Úganda um árin í kring um 1970. Hann rak alla úr landi og úthlutaði verslunum, heildsölu fyrirtækjum og verksmiðjum til heimamanna frá Úganda. Ástæðan fyrir því að hvítir menn og Indverjar ráku í einhverjum mæli fyrirtækin í Úganda var sú að innfæddir voru ekki vanir rekstri og kunnu ekki aðferðir viðskiptanna og þær kröfur sem gerðar eru til rekstrarhæfis. Smásöluverslun, innflutningur og minni fyrirtæki gengu ágætlega. Þegar kom að útflutningi, sérstaklega á matvöru til t.d. Evrópu breyttust allar heilbrigðiskröfur og staðlar. Eftir þessa aðför Ídi Amin á svo skömmum tíma að innviðum landsins dvínaði geta innfæddra til t.d. til hreinlætis og að viðhalda útflutnings fyrirtækjum. Þegar ég kom til Úganda árið 1992 var fátt um hvítt fólk og það hélt hópinn nokkuð vel með t.d. frægum bresku hefðum, svo sem klúbbar o.fl. sem héldu þessum hóp saman. Flest allir aðrir voru Uganda eða Afríkubúar. Eftir þjóðarhreinsunin í Rúanda árið 1994 (sem hafði áhrif á allt og ég fór ekki varhluta af) beindust sjónir alheimsins að Afríku og sérstaklega þeim löndum sem liggja að Rúanda, t.d. Úganda. Viðræður hófust um að skila eigum þeirra aðila sem höfðu verið teknar af Idi Amin til réttra eigenda. Í mörgum tilvikum voru fyrri eigendur fallnir frá en erfingjar voru því orðnir eigendur þessara eigna. Margar af þessum eignum á borð við stærri fyrirtæki höfðu lagst í eyði og niðurníðslu en einhverjar leifar voru þó eftir. Viðhald og þekking á rekstri stærri fyrirtækja var lítil. Eftir að samningum lauk með dyggri aðkomu Bandaríkjastjórnar með fjárframlögum voru eignirnar afhentar lögmætum eigendum. Fyrst á eftir kom einn og einn Indverji til að kanna málin, en af þeim höfðu flestar eignir verið teknar. Smám saman fjölgaði Indverjum og í lokin bárust fullar flugvélar til landsins. Hálfur ættbálkur þeirra sem fyrst komu til að athuga með eignirnar var að koma til að taka við. Niðurstaðan breytti landslagi þjóðarinnar. Indverjar flæmdu flesta verslunareigendur og eigendur annarra fyrirtækja í burtu og tóku yfir rekstur þeirra. Indverjarnir þóttu harðir húsbændur og tilvera innfæddra versnaði til muna. Hagur Úgandabúa versnaði verulega. Þegar ég kom til Úganda var talið að um 20 milljón manns byggi í landinu en nú er mannfjöldinn þar talin vera um 40 milljónir. Þess má einnig geta að Indverjum fjölgar um 400 þúsund á viku. Ein Íslensk þjóð í hverri viku allt árið. Hugsanlega var ástæða fyrir hendi að Idi Amin vildi losna við þetta yfirgangssama fólk og rak það þess vegna úr landi. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Úganda Sjávarútvegur Indland Rúanda Einar G. Harðarson Tengdar fréttir ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01 Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01 Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01 Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Sjá meira
Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Rak ég fiskvinnslufyrirtæki í Úganda. Þá voru ekki margir hvítir menn í landinu og töldust þeir í hundruðum frekar en þúsundum. Flestir voru það sem kallað er xpatriots eða Xpats menn sem komu til starfa til að sinna sérhæfðum störfum sem vantaði hæfa stjórnendur til. Stýrði þetta hvíta fólk fyrirtækjum oft af stærri gráðu og má þar nefna verksmiðjur Coca Cola og þess háttar. Undirritaður rak fiskvinnslufyrirtæki við Viktoríuvatn og hafði upp í 500 manns í vinnu. Húsnæði var með 3000 fm vinnslugólfi. Öll tæki og aðbúnaður var fyrsta flokks og bátar voru 14 talsins. Vinnslugetan var 35 - 50 tonn á dag. Þess skal getið að upp úr Viktoríuvatni koma árlega um 500 þúsund tonn af Nílarkarfa á ári. Fallegur, bragðgóður hvítur fiskur. Útflutningur var mikill og 80% hans er seldur ferskur til Evrópu. Ég var þarna í um sjö ár og fékk því góða yfirsýn yfir þá þróun sem átti sér stað í þjóðfélaginu. Frægt er að Ídi Amin gerði erlenda borgara útlæga úr Úganda um árin í kring um 1970. Hann rak alla úr landi og úthlutaði verslunum, heildsölu fyrirtækjum og verksmiðjum til heimamanna frá Úganda. Ástæðan fyrir því að hvítir menn og Indverjar ráku í einhverjum mæli fyrirtækin í Úganda var sú að innfæddir voru ekki vanir rekstri og kunnu ekki aðferðir viðskiptanna og þær kröfur sem gerðar eru til rekstrarhæfis. Smásöluverslun, innflutningur og minni fyrirtæki gengu ágætlega. Þegar kom að útflutningi, sérstaklega á matvöru til t.d. Evrópu breyttust allar heilbrigðiskröfur og staðlar. Eftir þessa aðför Ídi Amin á svo skömmum tíma að innviðum landsins dvínaði geta innfæddra til t.d. til hreinlætis og að viðhalda útflutnings fyrirtækjum. Þegar ég kom til Úganda árið 1992 var fátt um hvítt fólk og það hélt hópinn nokkuð vel með t.d. frægum bresku hefðum, svo sem klúbbar o.fl. sem héldu þessum hóp saman. Flest allir aðrir voru Uganda eða Afríkubúar. Eftir þjóðarhreinsunin í Rúanda árið 1994 (sem hafði áhrif á allt og ég fór ekki varhluta af) beindust sjónir alheimsins að Afríku og sérstaklega þeim löndum sem liggja að Rúanda, t.d. Úganda. Viðræður hófust um að skila eigum þeirra aðila sem höfðu verið teknar af Idi Amin til réttra eigenda. Í mörgum tilvikum voru fyrri eigendur fallnir frá en erfingjar voru því orðnir eigendur þessara eigna. Margar af þessum eignum á borð við stærri fyrirtæki höfðu lagst í eyði og niðurníðslu en einhverjar leifar voru þó eftir. Viðhald og þekking á rekstri stærri fyrirtækja var lítil. Eftir að samningum lauk með dyggri aðkomu Bandaríkjastjórnar með fjárframlögum voru eignirnar afhentar lögmætum eigendum. Fyrst á eftir kom einn og einn Indverji til að kanna málin, en af þeim höfðu flestar eignir verið teknar. Smám saman fjölgaði Indverjum og í lokin bárust fullar flugvélar til landsins. Hálfur ættbálkur þeirra sem fyrst komu til að athuga með eignirnar var að koma til að taka við. Niðurstaðan breytti landslagi þjóðarinnar. Indverjar flæmdu flesta verslunareigendur og eigendur annarra fyrirtækja í burtu og tóku yfir rekstur þeirra. Indverjarnir þóttu harðir húsbændur og tilvera innfæddra versnaði til muna. Hagur Úgandabúa versnaði verulega. Þegar ég kom til Úganda var talið að um 20 milljón manns byggi í landinu en nú er mannfjöldinn þar talin vera um 40 milljónir. Þess má einnig geta að Indverjum fjölgar um 400 þúsund á viku. Ein Íslensk þjóð í hverri viku allt árið. Hugsanlega var ástæða fyrir hendi að Idi Amin vildi losna við þetta yfirgangssama fólk og rak það þess vegna úr landi. Höfundur er löggiltur fasteignasali.
ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01
Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01
Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar