Fjölsóttar bænastundir vegna alvarlegs bílslyss Lovísa Arnardóttir skrifar 20. desember 2023 11:22 Bænastund var haldin í Ísafjarðarkirkju í gær vegna alvarlegs umferðarslyss fyrir um viku síðan. Vísir/Egill Fjölmennar bænastundir voru haldnar á þremur stöðum í gær vegna alvarlegs bílslyss fyrir tæpri viku síðan. Kona á sjötugsaldri lést í slysinu. Tvö liggja enn þungt haldin á spítala. Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri. Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri.
Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59