YoYo kveður Egilsgötuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2023 20:01 YoYo er sjálfsafgreiðsluísbúð þar sem maður dælir ísnum og mokar sælgæti. YoYo Ísbúðinni YoYo á Egilsgötu við Snorrabraut í Reykjavík hefur verið lokað. Greint er frá lokuninni á miða á inngangi ísbúðarinnar. Eigendaskipti urðu á búðinni í fyrra. YoYo-ísaðdáendur sem ætluðu að sækja laugardagsísinn í YoYo í gærkvöldi urðu frá að hverfa þar sem öll ljós voru slökkt, og enginn heima. Fram kom á miða sem hengdur hafði verið upp í rúðu búðarinnar að versluninni hefði verið lokað. Til stæði að opna nýtt útibú en óvíst væri hvar. Fyrsta ísbúð YoYo var opnuð á Nýbýlavegi í Kópavogi árið 2010 og er enn opin. Í framhaldinu var önnur opnuð á Egilsgötu í Reykjavík. Nokkur útrás var hjá YoYo sem opnaði verslanir bæði á Alicante og Benidorm. Til stóð að opna fimmtán jógúrtísbúðir í Eystrasaltslöndunum á næstu árum. Feðgarnir Einar Ásgeirsson, Kristján Ingvi Einarsson og Ásgeir Ingi Einarsson komu YoYo á fót fyrir þrettán árum. Nýr eigandi YoYo er Enok Jóhannsson í gegnum fyrirtækið Bláfoss ehf. Leiðrétting: Upphaflega var sagt í fréttinni að YoYo seldi jógúrtís þegar hið rétta er að ísbúðin hefur ekki selt jógúrtís í áraraðir. YoYo framleiðir nú og selur einungis ítalskan ís. Ís Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Yoyo opnaði á Spáni Í gær opnuðu bræðurnir Kristján og Ásgeir Einarssyni ísbúðina Yoyo á Benidorm á Spáni en stefnt er að því að opna aðra búð á Alicante eftir tvær vikur. Bræðurnir breyttu húsnæðinu á Benidorm mikið en fyrirmyndin eru Yoyo ísbúðirnar á Íslandi sem Íslendingar þekkja vel, en bræðurnir eiga þær líka. Lítil hefð er fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum á Spáni og því er líklegt að Spánverjar taki vel í þessar nýjung. 14. mars 2012 17:01 Ísútrás yoyo heldur áfram Tvær Yoyo-ísbúðir verða opnaðar á Benidorm og Alicante á Spáni fyrstu vikuna í mars. Þar í landi er lítil hefð fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum og því líklegt að sólarlandafarar taki þessari nýjung fegins hendi. 28. febrúar 2012 21:00 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
YoYo-ísaðdáendur sem ætluðu að sækja laugardagsísinn í YoYo í gærkvöldi urðu frá að hverfa þar sem öll ljós voru slökkt, og enginn heima. Fram kom á miða sem hengdur hafði verið upp í rúðu búðarinnar að versluninni hefði verið lokað. Til stæði að opna nýtt útibú en óvíst væri hvar. Fyrsta ísbúð YoYo var opnuð á Nýbýlavegi í Kópavogi árið 2010 og er enn opin. Í framhaldinu var önnur opnuð á Egilsgötu í Reykjavík. Nokkur útrás var hjá YoYo sem opnaði verslanir bæði á Alicante og Benidorm. Til stóð að opna fimmtán jógúrtísbúðir í Eystrasaltslöndunum á næstu árum. Feðgarnir Einar Ásgeirsson, Kristján Ingvi Einarsson og Ásgeir Ingi Einarsson komu YoYo á fót fyrir þrettán árum. Nýr eigandi YoYo er Enok Jóhannsson í gegnum fyrirtækið Bláfoss ehf. Leiðrétting: Upphaflega var sagt í fréttinni að YoYo seldi jógúrtís þegar hið rétta er að ísbúðin hefur ekki selt jógúrtís í áraraðir. YoYo framleiðir nú og selur einungis ítalskan ís.
Ís Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Yoyo opnaði á Spáni Í gær opnuðu bræðurnir Kristján og Ásgeir Einarssyni ísbúðina Yoyo á Benidorm á Spáni en stefnt er að því að opna aðra búð á Alicante eftir tvær vikur. Bræðurnir breyttu húsnæðinu á Benidorm mikið en fyrirmyndin eru Yoyo ísbúðirnar á Íslandi sem Íslendingar þekkja vel, en bræðurnir eiga þær líka. Lítil hefð er fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum á Spáni og því er líklegt að Spánverjar taki vel í þessar nýjung. 14. mars 2012 17:01 Ísútrás yoyo heldur áfram Tvær Yoyo-ísbúðir verða opnaðar á Benidorm og Alicante á Spáni fyrstu vikuna í mars. Þar í landi er lítil hefð fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum og því líklegt að sólarlandafarar taki þessari nýjung fegins hendi. 28. febrúar 2012 21:00 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Yoyo opnaði á Spáni Í gær opnuðu bræðurnir Kristján og Ásgeir Einarssyni ísbúðina Yoyo á Benidorm á Spáni en stefnt er að því að opna aðra búð á Alicante eftir tvær vikur. Bræðurnir breyttu húsnæðinu á Benidorm mikið en fyrirmyndin eru Yoyo ísbúðirnar á Íslandi sem Íslendingar þekkja vel, en bræðurnir eiga þær líka. Lítil hefð er fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum á Spáni og því er líklegt að Spánverjar taki vel í þessar nýjung. 14. mars 2012 17:01
Ísútrás yoyo heldur áfram Tvær Yoyo-ísbúðir verða opnaðar á Benidorm og Alicante á Spáni fyrstu vikuna í mars. Þar í landi er lítil hefð fyrir sjálfsafgreiðslu-ísbúðum og því líklegt að sólarlandafarar taki þessari nýjung fegins hendi. 28. febrúar 2012 21:00