Allt leikur á reiðiskjálfi Telma Tómasson skrifar 6. desember 2023 15:16 Fólk í Khan Yunis syrgir fallna ástvini eftir loftárás Ísraelshers í dag. Ísraelsher hefur bætt í sókn sína eftir vikulagt vopnahlé. Getty Images/Ahmad Hasaballah Hart er barist á vígvellinum á Gasa og herma fréttir að Ísraelsher sé enn að herða sóknina. Skriðdrekasveitir eru að færast nær þremur borgum, Khan Younis í suðri og Jabalia og Shuja'iya í norðri. Barist er á götum Khan Younis, stærstu borgar í suðurhluta Gasastrandarinnar, en stjórnvöld í Ísrael fullyrða að leiðtogar Hamas samtakanna haldi þar til. Talið er að um sex hundruð þúsund almennir borgarar séu í sjálfheldu á átakasvæðunum, þeim hefur verið ráðlagt að flýja en hafa ekki í nein hús að venda. Palestínskur blaðamaður breska miðilsins BBC í Khan Yuonis segir loftárásir viðvarandi og allt leiki á reiðiskjálfi. Þá eru átök að breiðast út til Vesturbakkans. Palestínskt þorp nærri borginni Hebron hefur til að mynda verið jafnað við jörðu með jarðýtu. Um tvö hundruð íbúar þorpsins höfðu yfirgefið það eftir að árásargjarnir ísraelskir landnemar, með fulltingi hermanna, höfðu þjarmað að þeim. Herskáir ísraelskir landnemar hafa verið staðnir að beitingu ofbeldis í síauknum mæli á Vesturbakkanum. Hafa stjórnvöld bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi fordæmt aðgerðir þeirra og jafnvel kallað eftir því að refsingum verði beitt. Landnemarnir fá stuðning frá stjórnmálamönnum og öðrum hátt settum embættismönnum og þurfa ólíklega að gjalda fyrir gjörðir sínar og skemmdarverk, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. 6. desember 2023 07:01 UN Women og fleiri samtök sökuð um að þegja um kynbundið ofbeldi Hamas Naglar í kynfærum kvenna, kynfæri svo illa farin að ekki var hægt að sjá hvort um var að ræða konu eða mann, skotsár á kynfærum og brjóstum. Þetta er meðal þess sem vitni að árásum Hamas á Ísraelsmenn 7. október lýstu á viðburði hjá Sameinuðu þjóðunum í gær. 5. desember 2023 08:31 Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. 5. desember 2023 07:32 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Sjá meira
Talið er að um sex hundruð þúsund almennir borgarar séu í sjálfheldu á átakasvæðunum, þeim hefur verið ráðlagt að flýja en hafa ekki í nein hús að venda. Palestínskur blaðamaður breska miðilsins BBC í Khan Yuonis segir loftárásir viðvarandi og allt leiki á reiðiskjálfi. Þá eru átök að breiðast út til Vesturbakkans. Palestínskt þorp nærri borginni Hebron hefur til að mynda verið jafnað við jörðu með jarðýtu. Um tvö hundruð íbúar þorpsins höfðu yfirgefið það eftir að árásargjarnir ísraelskir landnemar, með fulltingi hermanna, höfðu þjarmað að þeim. Herskáir ísraelskir landnemar hafa verið staðnir að beitingu ofbeldis í síauknum mæli á Vesturbakkanum. Hafa stjórnvöld bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi fordæmt aðgerðir þeirra og jafnvel kallað eftir því að refsingum verði beitt. Landnemarnir fá stuðning frá stjórnmálamönnum og öðrum hátt settum embættismönnum og þurfa ólíklega að gjalda fyrir gjörðir sínar og skemmdarverk, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. 6. desember 2023 07:01 UN Women og fleiri samtök sökuð um að þegja um kynbundið ofbeldi Hamas Naglar í kynfærum kvenna, kynfæri svo illa farin að ekki var hægt að sjá hvort um var að ræða konu eða mann, skotsár á kynfærum og brjóstum. Þetta er meðal þess sem vitni að árásum Hamas á Ísraelsmenn 7. október lýstu á viðburði hjá Sameinuðu þjóðunum í gær. 5. desember 2023 08:31 Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. 5. desember 2023 07:32 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Sjá meira
Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. 6. desember 2023 07:01
UN Women og fleiri samtök sökuð um að þegja um kynbundið ofbeldi Hamas Naglar í kynfærum kvenna, kynfæri svo illa farin að ekki var hægt að sjá hvort um var að ræða konu eða mann, skotsár á kynfærum og brjóstum. Þetta er meðal þess sem vitni að árásum Hamas á Ísraelsmenn 7. október lýstu á viðburði hjá Sameinuðu þjóðunum í gær. 5. desember 2023 08:31
Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. 5. desember 2023 07:32