Fundu níu lík til viðbótar á Marapi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. desember 2023 16:39 Eins er enn leitað á Marapifjalli. AP Photo/Ardhy Fernando Björgunarsveitarmenn hafa fundið níu lík til viðbótar á eldfjallinu Marapi, eftir að eldgos hófst þar um helgina. Tuttugu og tveir hafa nú farist í hlíðum fjallsins á Indónesíu. Leitaraðgerðir hófust að nýju í morgun eftir að þem var hætt vegna áhyggja af öryggi björgunarmanna. Í morgun höfðu þrettán fundist látnir og tíu var saknað en níu þeirra eru nú fundnir. Eins er enn leitað í hlíðum fjallsins. Tólf aðrir göngumenn liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast vegna eldgossins. 75 göngugarpar voru í námunda við og í hlíðum fjallsins þegar gosið hófst á sunnudag. Flestir þeirra þjást af alvarlegum brunasárum. Þegar eldgosið hófst spúði fjallið miklu öskuskýi upp í himinhvolfið og aska lagðist yfir nærliggjandi byggðir. Marapifjall, sem þýðir eldfjall á indónesísku, er eitt virkasta eldfjall eyjaklasans.127 eldfjöll eru sögð virk á Indónesíu en Marapi er eitt vinsælasta fjall landsins meðal göngugarpa. Gönguleiðir voru margar hverjar ekki opnaðar fyrr en í júní síðastliðnum eftir að þeim var lokað vegna öskugoss sem var þar frá janúar fram í febrúarmánuð. Indónesía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var. 5. desember 2023 08:52 Ellefu fjallgöngumenn fórust þegar eldfjall á Súmötru fór að gjósa Ellefu hafa fundist látnir í hlíðum eldfjallsins Marapi á Indónesíu eftir að það fór að gjósa um helgina. 4. desember 2023 07:10 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Leitaraðgerðir hófust að nýju í morgun eftir að þem var hætt vegna áhyggja af öryggi björgunarmanna. Í morgun höfðu þrettán fundist látnir og tíu var saknað en níu þeirra eru nú fundnir. Eins er enn leitað í hlíðum fjallsins. Tólf aðrir göngumenn liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast vegna eldgossins. 75 göngugarpar voru í námunda við og í hlíðum fjallsins þegar gosið hófst á sunnudag. Flestir þeirra þjást af alvarlegum brunasárum. Þegar eldgosið hófst spúði fjallið miklu öskuskýi upp í himinhvolfið og aska lagðist yfir nærliggjandi byggðir. Marapifjall, sem þýðir eldfjall á indónesísku, er eitt virkasta eldfjall eyjaklasans.127 eldfjöll eru sögð virk á Indónesíu en Marapi er eitt vinsælasta fjall landsins meðal göngugarpa. Gönguleiðir voru margar hverjar ekki opnaðar fyrr en í júní síðastliðnum eftir að þeim var lokað vegna öskugoss sem var þar frá janúar fram í febrúarmánuð.
Indónesía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var. 5. desember 2023 08:52 Ellefu fjallgöngumenn fórust þegar eldfjall á Súmötru fór að gjósa Ellefu hafa fundist látnir í hlíðum eldfjallsins Marapi á Indónesíu eftir að það fór að gjósa um helgina. 4. desember 2023 07:10 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var. 5. desember 2023 08:52
Ellefu fjallgöngumenn fórust þegar eldfjall á Súmötru fór að gjósa Ellefu hafa fundist látnir í hlíðum eldfjallsins Marapi á Indónesíu eftir að það fór að gjósa um helgina. 4. desember 2023 07:10