Fáir mættir í fjöldahjálparstöðvarnar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 21:29 Frá einni fjöldahjálparstöðvanna. Kristín Thorsteinsen Starfsemi fjöldahjálparstöðvanna fer hægt af stað. Þar fá þeir sem mæta skjól, hressingu og sálarhjálp. Þetta segir Oddur Freyr Þorsteinsson, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi, Rauða krossins í samtali við fréttastofu. Stöðvarnar eru fjórar talsins og eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. „Þær eru komnar í gang en það eru ekki margir komnir. Þetta fer bara rólega af stað. Það er að tínast mjög hægt inn. Það eru tíu komnir í Kórinn. Það eru ekki stórar tölur eins og er,“ segir Oddur. Oddur segir að ekki sé stefnt á að opna nýja fjöldahjálparstöð sem stendur. „Þessar fjöldahjálparstöðvar ættu meira en að duga eins og staðan er núna. Við teljum ekki líkur á því að fleiri verði opnaðar. Sérstaklega á meðan það er ekki einu sinni rýming búin að eiga sér stað. Jafnvel þó það verði rýming geri ég ekki ráð fyrir að við opnum fleiri, ég held að þetta muni anna eftirspurn,“ segir Oddur. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Kópavogur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þetta segir Oddur Freyr Þorsteinsson, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi, Rauða krossins í samtali við fréttastofu. Stöðvarnar eru fjórar talsins og eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. „Þær eru komnar í gang en það eru ekki margir komnir. Þetta fer bara rólega af stað. Það er að tínast mjög hægt inn. Það eru tíu komnir í Kórinn. Það eru ekki stórar tölur eins og er,“ segir Oddur. Oddur segir að ekki sé stefnt á að opna nýja fjöldahjálparstöð sem stendur. „Þessar fjöldahjálparstöðvar ættu meira en að duga eins og staðan er núna. Við teljum ekki líkur á því að fleiri verði opnaðar. Sérstaklega á meðan það er ekki einu sinni rýming búin að eiga sér stað. Jafnvel þó það verði rýming geri ég ekki ráð fyrir að við opnum fleiri, ég held að þetta muni anna eftirspurn,“ segir Oddur.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Kópavogur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira