Mike Pence hættur við forsetaframboðið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. október 2023 18:46 Mike Pence er hættur við. Getty/Miller Mike Pence, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er hættur við framboð sitt til forseta Bandaríkjanna í kosningunum sem fram fara á næsta ári. Honum hefur gengið illa að afla fylgis og fjárbirgðir framboðsins minnka stöðugt. Mike Pence var varaforseti í forsetatíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta en hefur undanfarið skotið föstum skotum á forsetann fyrrverandi. Hann hefur meðal annars sagt orð Trumps um kosningasvindl kolröng og þá gagnrýndi hann árásina á þinghúsið, 6. janúar 2021, harðlega. Sjá einnig: Pence bar vitni í kosningamáli Trump NBC greinir frá því að Pence hafi tilkynnt í dag að hann hygðist hætta við framboðið. Erfiðlega hefur gengið að afla fylgis í rauðu ríkjum Bandaríkjanna, margir fylgi Trump enn og hafi ímugust á Pence fyrir að hafa staðfest niðurstöðu kosninganna árið 2020. There is a time for every purpose under Heaven. After traveling the country the past six months, it has become clear this is not my time. As we leave this campaign, we do so with grateful hearts. I will always be grateful for the opportunities my family and I have been given pic.twitter.com/bsmc94Lxjw— Mike Pence (@Mike_Pence) October 28, 2023 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Mike Pence var varaforseti í forsetatíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta en hefur undanfarið skotið föstum skotum á forsetann fyrrverandi. Hann hefur meðal annars sagt orð Trumps um kosningasvindl kolröng og þá gagnrýndi hann árásina á þinghúsið, 6. janúar 2021, harðlega. Sjá einnig: Pence bar vitni í kosningamáli Trump NBC greinir frá því að Pence hafi tilkynnt í dag að hann hygðist hætta við framboðið. Erfiðlega hefur gengið að afla fylgis í rauðu ríkjum Bandaríkjanna, margir fylgi Trump enn og hafi ímugust á Pence fyrir að hafa staðfest niðurstöðu kosninganna árið 2020. There is a time for every purpose under Heaven. After traveling the country the past six months, it has become clear this is not my time. As we leave this campaign, we do so with grateful hearts. I will always be grateful for the opportunities my family and I have been given pic.twitter.com/bsmc94Lxjw— Mike Pence (@Mike_Pence) October 28, 2023
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira