Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. október 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Sonur manns sem lést í eldsvoða á Funahöfða á mánudag segir föður sinn hafa búið við hrikalegar aðstæður í húsnæðinu. Hann stendur ráðalaus frammi fyrir miklum útfararkostnaði. Við ræðum við son mannsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Við hittum Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur, sem staddur er á Hringborði norðurslóða sem hófst í Hörpu í dag. Hann segir Hringborðið sjaldan hafa verið jafnmikilvægt, á þeim stríðstímum sem nú ríkja. Berghildur Erla hefur verið í Hörpu í dag og ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson, stofnanda Hringborðsins, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá nýjustu vendingum á Gasa-svæðinu, þar sem hundruð sendibíla bíða þess að vera hleypt inn á svæðið með vistir. Neyðin ágerist með hverjum klukkutímanum undir loftárásum Ísraelsmanna. Við fjöllum einnig áfram um stíflueyðisárásir meðal barna. Tvær slíkar árásir eru nú til rannsóknar hjá lögreglu. Spenna ríkir á Alþingi vegna yfirvofandi flutninga í glænýja byggingu. Við kíktum í heimsókn í nýja mannvirkið, sem fullyrt er að muni spara ríkið níutíu milljónir á hverju ári. Þá verðum við í beinni útsendingu frá þrjátíu ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Maus og kynnum okkur fyrirætlanir um nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi. Sportið ræðir við Nik Chamberlain, nýjan þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, sem lýsir liðinni viku sem algjörri martröð. Og í Íslandi í dag hittir Vala Matt hina hundrað ára Helenu, sem býr enn í eigin íbúð og hélt dúndurræðu í afmælisveislu sinni á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira