Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2023 11:48 Hádegisfréttir hefjast á slaginu tólf. Ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur um Svandísi Svavarsdóttur, ólögnæm matargeymsla í Sóltúni, arfleifð vöggustofanna svokölluðu og fiskeldi á Vestfjörðum verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segist hafa rætt við Svandísi Svavarsdóttur um ræðu þar sem Áslaug skaut á Svandísi fyrir framan stóran hóp fólks. Áslaug segir Svandísi ekki sátta en segist ekki sjá eftir ræðunni. Eigandi húsnæðisins í Sóltúni þar sem mörg tonn af matvælum voru geymd við óheilnæmar aðstæður segir málið sér alls óviðkomandi. Nágrannar höfðu lengi kvartað yfir ólykt. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem áframleigði húsnæðið vill ekki tjá sig um málið. Dómsmálaráðherra segir skýrslu nefndar um vöggustofur hryggilega og væntir þess að ríkistjórnin taki ákvörðun um skaðabætur fyrir þá sem þar voru á yfirstandandi þingi. Maður sem var vistaður á vöggustofu á áttunda áratug síðustu aldar segir skelfilegt að sjá hvernig opinberir aðilar brugðust en rannsóknin nái yfir of stutt tímabil. Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi á morgun en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segist hafa rætt við Svandísi Svavarsdóttur um ræðu þar sem Áslaug skaut á Svandísi fyrir framan stóran hóp fólks. Áslaug segir Svandísi ekki sátta en segist ekki sjá eftir ræðunni. Eigandi húsnæðisins í Sóltúni þar sem mörg tonn af matvælum voru geymd við óheilnæmar aðstæður segir málið sér alls óviðkomandi. Nágrannar höfðu lengi kvartað yfir ólykt. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem áframleigði húsnæðið vill ekki tjá sig um málið. Dómsmálaráðherra segir skýrslu nefndar um vöggustofur hryggilega og væntir þess að ríkistjórnin taki ákvörðun um skaðabætur fyrir þá sem þar voru á yfirstandandi þingi. Maður sem var vistaður á vöggustofu á áttunda áratug síðustu aldar segir skelfilegt að sjá hvernig opinberir aðilar brugðust en rannsóknin nái yfir of stutt tímabil. Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi á morgun en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira