Tugir látnir eftir sprengingu í Nagorno Karabakh Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. september 2023 07:52 Þúsundir flýja nú héraðið af ótta við þjóðernishreinsanir Asera. AP Photo/Vasily Krestyaninov Að minnsta kosti tuttugu létu lífið og tæplega þrjúhundruð særðust í sprengingu sem varð á eldsneytisstöð í Nagorno Karabakh í gærkvöldi. Óljóst er hvað olli sprengingunni sem varð í útjaðri höfuðborgar héraðsins, Stepanakert. Fjöldi fólks stóð í biðröðum við stöðina þar sem því hafði verið lofað eldsneyti sem er af skornum skammti í héraðinu. Flóttamannastraumuyrinn frá Nagorno Karabakh héraði í Asérbaijan og til Armeníu þyngist nú dag frá degi eftir að stjórnarher Asera tók völdin í héraðinu sem að messtu er byggt Armenum. Tæplega 7000 manns hafa nú farið til Armeníu en allt í allt búa 120 þúsund Armenar í Nagorno Karabakh. Mestmegnis er um að ræða fólk sem missti heimili sín í árásum Asera á dögunum. Forsætisráðherra Armena segir ljóst að Aserar séu að hefja þjóðernishreinsanir í héraðinu og hvetur hann alþjóðasamfélagið til þess að bregðast við. Aserar hafna því að verið sé að hrekja Armena á brott, heldur standi til að gera Armena í Nagorno Karabakh hluta af heildinni í Asérbaijan. Viðræður milli landanna tveggja hefjast síðar í dag í Brussel í Belgíu en hingað til hafa ríkin ekkert rætt saman síðan Aserar hófu atlögu sína. Nagorno-Karabakh Armenía Aserbaídsjan Tengdar fréttir Færa borgurum Nagorno-Karabakh vistir eftir marga mánaða herkví Leiðtogar aðskilnaðarsinna í Nagorno-Karabakh segja að verið sé að innleiða skilmála vopnahlés við Aserbaídsjan. Á sama tíma vinnur Rauði krossinn að því að færa fólki vistir og flytja særða á brott. 23. september 2023 22:25 Óttast þjóðernishreinsun og reyna að flýja Nagorno-Karabakh Hersveitir armenskra aðskilnaðarsinna í Nagorno-Karabakh hafa gefist upp fyrir Aserum, sem gerðu atlögu að héraðinu í gær. Þúsundir Armena hafa safnast saman við flugvöll héraðsins og bíða eftir að geta flúið. 20. september 2023 20:53 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Óljóst er hvað olli sprengingunni sem varð í útjaðri höfuðborgar héraðsins, Stepanakert. Fjöldi fólks stóð í biðröðum við stöðina þar sem því hafði verið lofað eldsneyti sem er af skornum skammti í héraðinu. Flóttamannastraumuyrinn frá Nagorno Karabakh héraði í Asérbaijan og til Armeníu þyngist nú dag frá degi eftir að stjórnarher Asera tók völdin í héraðinu sem að messtu er byggt Armenum. Tæplega 7000 manns hafa nú farið til Armeníu en allt í allt búa 120 þúsund Armenar í Nagorno Karabakh. Mestmegnis er um að ræða fólk sem missti heimili sín í árásum Asera á dögunum. Forsætisráðherra Armena segir ljóst að Aserar séu að hefja þjóðernishreinsanir í héraðinu og hvetur hann alþjóðasamfélagið til þess að bregðast við. Aserar hafna því að verið sé að hrekja Armena á brott, heldur standi til að gera Armena í Nagorno Karabakh hluta af heildinni í Asérbaijan. Viðræður milli landanna tveggja hefjast síðar í dag í Brussel í Belgíu en hingað til hafa ríkin ekkert rætt saman síðan Aserar hófu atlögu sína.
Nagorno-Karabakh Armenía Aserbaídsjan Tengdar fréttir Færa borgurum Nagorno-Karabakh vistir eftir marga mánaða herkví Leiðtogar aðskilnaðarsinna í Nagorno-Karabakh segja að verið sé að innleiða skilmála vopnahlés við Aserbaídsjan. Á sama tíma vinnur Rauði krossinn að því að færa fólki vistir og flytja særða á brott. 23. september 2023 22:25 Óttast þjóðernishreinsun og reyna að flýja Nagorno-Karabakh Hersveitir armenskra aðskilnaðarsinna í Nagorno-Karabakh hafa gefist upp fyrir Aserum, sem gerðu atlögu að héraðinu í gær. Þúsundir Armena hafa safnast saman við flugvöll héraðsins og bíða eftir að geta flúið. 20. september 2023 20:53 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Færa borgurum Nagorno-Karabakh vistir eftir marga mánaða herkví Leiðtogar aðskilnaðarsinna í Nagorno-Karabakh segja að verið sé að innleiða skilmála vopnahlés við Aserbaídsjan. Á sama tíma vinnur Rauði krossinn að því að færa fólki vistir og flytja særða á brott. 23. september 2023 22:25
Óttast þjóðernishreinsun og reyna að flýja Nagorno-Karabakh Hersveitir armenskra aðskilnaðarsinna í Nagorno-Karabakh hafa gefist upp fyrir Aserum, sem gerðu atlögu að héraðinu í gær. Þúsundir Armena hafa safnast saman við flugvöll héraðsins og bíða eftir að geta flúið. 20. september 2023 20:53