Kínverjar auka hernaðarlegan viðbúnað við Taívan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. september 2023 07:23 Taívanar fylgjast með herflugvél í lágflugi. epa/Ritchie B. Tongo Kínverjar hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað umhverfis Taívan eftir að herskipum frá Bandaríkjunum og Kanada var siglt um Taívan-sund á laugardag. Á fjórða tug herflugvéla og í kringum tuttugu herskip hafa farið um svæðið síðasta sólahring. Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam. Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam.
Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira