Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2023 11:34 Hádegisfréttir hefjast á slaginu tólf. Hvalveiðar, uppsagnir flugmanna hjá Play, metsekt Samskipa og hnífaofbeldi meðal barna verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Píratar munu leggja fram frumvarp á Alþingi í vetur um varanlegt bann gegn hvalveiðum. Þingmaður segir ákvörðun matvælaráðherra um að leyfa veiðarnar fram að áramótum hafa komið sér á óvart. Fjórtán flugmenn Play munu hefja störf hjá Icelandair á næstunni, þrátt fyrir að þeim hafi verið boðin veruleg launahækkun. Alls staðar í heiminum er barist um starfskrafta flugmanna. Samskip fordæma 4,2 milljarða króna metsekt sem Samkeppniseftirlitið hefur lagt á félagið og hyggjast kæra ákvörðunina. Stjórnendur í Kópavogsbæ hafa áhyggjur af auknum hnífaburði ungmenna í skólum. Foreldrar eru hvattir til að ræða við börn sín. Breiðablik varð í gær fyrsta íslenska karlaliðið í sögunni til að komast í riðlakeppni í Evrópu. Dregið verður í riðla í dag. Við verðum í beinni frá Kópavogi. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins en veðurstofa spáir suðaustan stormi og rigningu í kvöld og fram á morgun. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Píratar munu leggja fram frumvarp á Alþingi í vetur um varanlegt bann gegn hvalveiðum. Þingmaður segir ákvörðun matvælaráðherra um að leyfa veiðarnar fram að áramótum hafa komið sér á óvart. Fjórtán flugmenn Play munu hefja störf hjá Icelandair á næstunni, þrátt fyrir að þeim hafi verið boðin veruleg launahækkun. Alls staðar í heiminum er barist um starfskrafta flugmanna. Samskip fordæma 4,2 milljarða króna metsekt sem Samkeppniseftirlitið hefur lagt á félagið og hyggjast kæra ákvörðunina. Stjórnendur í Kópavogsbæ hafa áhyggjur af auknum hnífaburði ungmenna í skólum. Foreldrar eru hvattir til að ræða við börn sín. Breiðablik varð í gær fyrsta íslenska karlaliðið í sögunni til að komast í riðlakeppni í Evrópu. Dregið verður í riðla í dag. Við verðum í beinni frá Kópavogi. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins en veðurstofa spáir suðaustan stormi og rigningu í kvöld og fram á morgun. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira