Esjan laus við snjó í fyrsta skipti í fjögur ár Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2023 12:20 Snjólaust Gunnlaugsskarð í Esjunni. Veðurstofa Íslands/Árni Sigurðsson Snjóskafli í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn í fyrsta skipti frá árinu 2019. Sumur eru sögð þurfa að vera óvenju hlý til þess að skaflinn bráðni alveg. Til þess að skaflinn hverfi þarf helst að fara saman að vetur sé snjóléttur á undan hlýju sumri. Í vetur safnaðist lítill snjór í löngum frostaköflum. Þá hefur verið óvenju þurrt og sólríkt í sumar eftir vætusaman júní, að því er segir í grein á vef Veðurstofu Íslands. Þetta er aðeins í annað skiptið á ellefu árum sem skaflinn í Gunnlaugsskarði hverfur. Fyrir 2019 gerðist það árið 2012. Skaflinn er við efstu brún Kistufellsmegin í Gunnlaugsskarði og sést venjulega vel frá borginni. Fyrst sást skaflinn hverfa árið 1929 en þá mundu elstu menn ekki eftir því að það hefði gerst áður. Hann hvarf svo flest ár fram til 1947 en svo stopular til 1964. Á hafísárunum 1965 til 1971 sat skaflinn sumrin af sér. Hann tók ekki að hverfa reglulega aftur fyrr en eftir 1998, tíu ár í röð frá 2001 til 2010. Veður Reykjavík Esjan Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Til þess að skaflinn hverfi þarf helst að fara saman að vetur sé snjóléttur á undan hlýju sumri. Í vetur safnaðist lítill snjór í löngum frostaköflum. Þá hefur verið óvenju þurrt og sólríkt í sumar eftir vætusaman júní, að því er segir í grein á vef Veðurstofu Íslands. Þetta er aðeins í annað skiptið á ellefu árum sem skaflinn í Gunnlaugsskarði hverfur. Fyrir 2019 gerðist það árið 2012. Skaflinn er við efstu brún Kistufellsmegin í Gunnlaugsskarði og sést venjulega vel frá borginni. Fyrst sást skaflinn hverfa árið 1929 en þá mundu elstu menn ekki eftir því að það hefði gerst áður. Hann hvarf svo flest ár fram til 1947 en svo stopular til 1964. Á hafísárunum 1965 til 1971 sat skaflinn sumrin af sér. Hann tók ekki að hverfa reglulega aftur fyrr en eftir 1998, tíu ár í röð frá 2001 til 2010.
Veður Reykjavík Esjan Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira