Myrti þrjá svarta með riffli skreyttum hakakrossum Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2023 09:34 Ódæðið var framið í borginni Jacksonville. John Raoux/AP Ungur bandarískur karlmaður myrti þrjár svartar manneskjur í verslun í Jacksonville í Flórída í gær áður en hann svipti sig lífi. Lögreglan í borginni segir skotárásina hafa verið hatursglæp framinn vegna haturs mannsins á svörtu fólki. „Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
„Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira