Fagna því að 150 hvalir eru enn á lífi Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 18. ágúst 2023 21:36 Valgerður Árnadóttir og Hera Hilmarsdóttir, talskonur Hvalavina. Svokallað hvalagala er haldin á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar er því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann. Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“ Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira