Launamunur kynjanna á fjármálamarkaði 26 prósent Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2023 18:05 Karlinn á þessari mynd er sennilega með 26,2 prósent hærri laun en konan. Morsa Images/Getty Óleiðréttur launamunur karla og kvenna var 9,1 prósent árið 2022 og dróst saman frá fyrra ári úr 10,2 prósent. Munurinn er mestur í fjármála- og vátryggingastarfsemi, 26,2 prósent, en minnstur í rafmagns- gas og hitaveitum eða 4,1 prósent. Þetta segir í nýútgefnum útreikningum Hagstofunnar á óleiðréttum launamun karla og kvenna á síðasta ári. Þar segir að Launamunur hafi aukist eftir aldri og munurinn verið 0,7 prósent á meðal 24 ára og yngri, 8,8 prósent í aldurshópnum 35 til 44 ára og 16,3 prósent á meðal 55 til 64 ára. Launamunur karla og kvenna eftir starfsstétt hafi verið á bilinu –0,5 prósent hjá skrifstofufólki og 20,5 prósent á meðal tækna og sérmenntaðs starfsfólks. Kynbundin skipting í störf útskýrir muninn Á vef Hagstofunnar segir að ein helsta skýring þess launamunar sem er til staðar á Íslandi sé kynbundin skipting í störf og atvinnugreinar, samanber rannsókn á launamun karla og kvenna sem kom út árið 2021. Þar komi fram að um 43 kvenna kvenna sem voru á vinnumarkaði árið 2019 störfuðu hjá hinu opinbera en einungis um 15 prósent karla. Launamunur hafi verið 13,5 prósent á almennum vinnumarkaði, 9,1 prósent hjá starfsfólki ríkisins og 6,1 prósent á meðal starfsfólks sveitarfélaga. Þá segir að launadreifing eftir kyni fyrir allan vinnumarkaðinn sýni áhrif kynskipts vinnumarkaðar þar sem hlutfallslega fleiri konur eru í lægra launuðum störfum en karlar. Í grafinu hér að neðan má sjá launamun eftir starfsstéttum: Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Þetta segir í nýútgefnum útreikningum Hagstofunnar á óleiðréttum launamun karla og kvenna á síðasta ári. Þar segir að Launamunur hafi aukist eftir aldri og munurinn verið 0,7 prósent á meðal 24 ára og yngri, 8,8 prósent í aldurshópnum 35 til 44 ára og 16,3 prósent á meðal 55 til 64 ára. Launamunur karla og kvenna eftir starfsstétt hafi verið á bilinu –0,5 prósent hjá skrifstofufólki og 20,5 prósent á meðal tækna og sérmenntaðs starfsfólks. Kynbundin skipting í störf útskýrir muninn Á vef Hagstofunnar segir að ein helsta skýring þess launamunar sem er til staðar á Íslandi sé kynbundin skipting í störf og atvinnugreinar, samanber rannsókn á launamun karla og kvenna sem kom út árið 2021. Þar komi fram að um 43 kvenna kvenna sem voru á vinnumarkaði árið 2019 störfuðu hjá hinu opinbera en einungis um 15 prósent karla. Launamunur hafi verið 13,5 prósent á almennum vinnumarkaði, 9,1 prósent hjá starfsfólki ríkisins og 6,1 prósent á meðal starfsfólks sveitarfélaga. Þá segir að launadreifing eftir kyni fyrir allan vinnumarkaðinn sýni áhrif kynskipts vinnumarkaðar þar sem hlutfallslega fleiri konur eru í lægra launuðum störfum en karlar. Í grafinu hér að neðan má sjá launamun eftir starfsstéttum:
Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira