Launamunur kynjanna á fjármálamarkaði 26 prósent Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2023 18:05 Karlinn á þessari mynd er sennilega með 26,2 prósent hærri laun en konan. Morsa Images/Getty Óleiðréttur launamunur karla og kvenna var 9,1 prósent árið 2022 og dróst saman frá fyrra ári úr 10,2 prósent. Munurinn er mestur í fjármála- og vátryggingastarfsemi, 26,2 prósent, en minnstur í rafmagns- gas og hitaveitum eða 4,1 prósent. Þetta segir í nýútgefnum útreikningum Hagstofunnar á óleiðréttum launamun karla og kvenna á síðasta ári. Þar segir að Launamunur hafi aukist eftir aldri og munurinn verið 0,7 prósent á meðal 24 ára og yngri, 8,8 prósent í aldurshópnum 35 til 44 ára og 16,3 prósent á meðal 55 til 64 ára. Launamunur karla og kvenna eftir starfsstétt hafi verið á bilinu –0,5 prósent hjá skrifstofufólki og 20,5 prósent á meðal tækna og sérmenntaðs starfsfólks. Kynbundin skipting í störf útskýrir muninn Á vef Hagstofunnar segir að ein helsta skýring þess launamunar sem er til staðar á Íslandi sé kynbundin skipting í störf og atvinnugreinar, samanber rannsókn á launamun karla og kvenna sem kom út árið 2021. Þar komi fram að um 43 kvenna kvenna sem voru á vinnumarkaði árið 2019 störfuðu hjá hinu opinbera en einungis um 15 prósent karla. Launamunur hafi verið 13,5 prósent á almennum vinnumarkaði, 9,1 prósent hjá starfsfólki ríkisins og 6,1 prósent á meðal starfsfólks sveitarfélaga. Þá segir að launadreifing eftir kyni fyrir allan vinnumarkaðinn sýni áhrif kynskipts vinnumarkaðar þar sem hlutfallslega fleiri konur eru í lægra launuðum störfum en karlar. Í grafinu hér að neðan má sjá launamun eftir starfsstéttum: Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Þetta segir í nýútgefnum útreikningum Hagstofunnar á óleiðréttum launamun karla og kvenna á síðasta ári. Þar segir að Launamunur hafi aukist eftir aldri og munurinn verið 0,7 prósent á meðal 24 ára og yngri, 8,8 prósent í aldurshópnum 35 til 44 ára og 16,3 prósent á meðal 55 til 64 ára. Launamunur karla og kvenna eftir starfsstétt hafi verið á bilinu –0,5 prósent hjá skrifstofufólki og 20,5 prósent á meðal tækna og sérmenntaðs starfsfólks. Kynbundin skipting í störf útskýrir muninn Á vef Hagstofunnar segir að ein helsta skýring þess launamunar sem er til staðar á Íslandi sé kynbundin skipting í störf og atvinnugreinar, samanber rannsókn á launamun karla og kvenna sem kom út árið 2021. Þar komi fram að um 43 kvenna kvenna sem voru á vinnumarkaði árið 2019 störfuðu hjá hinu opinbera en einungis um 15 prósent karla. Launamunur hafi verið 13,5 prósent á almennum vinnumarkaði, 9,1 prósent hjá starfsfólki ríkisins og 6,1 prósent á meðal starfsfólks sveitarfélaga. Þá segir að launadreifing eftir kyni fyrir allan vinnumarkaðinn sýni áhrif kynskipts vinnumarkaðar þar sem hlutfallslega fleiri konur eru í lægra launuðum störfum en karlar. Í grafinu hér að neðan má sjá launamun eftir starfsstéttum:
Jafnréttismál Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira