Spjallþáttastjórnandinn Parkinson látinn Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 09:56 Michael Parkinson á viðburði í Ástralíu árið 2009. Vísir/EPA Breski spjallþáttastjórnandinn Michael Parkinson er látinn, 88 ára að aldri. Ferill Parkinson í sjónvarpi spannaði sjö áratugi og ræddi hann við flestar skærustu stjörnur síns tíma. Fjölskylda Parkinson segir að hann hafi látist eftir skammvinn veikindi. Hann hafi hlotið friðsælt andlát heima hjá sér í faðmi fjölskyldunnar í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrsti spjallþáttur Parkinson hóf göngu sína hjá BBC árið 1971 og var bandaríska djasssöngkonan Marion Montgomery fyrsti gestur hans. Þáttaröðin taldi hundruð þátta og gekk í ellefu ár. Parkinson tók þráðinn upp að nýju með þáttinn sem var kenndur við hann árið 1998. Sjálfur áætlaði Parkinson að hann hefði rætt við fleiri en tvö þúsund gesti á ferlinum. Af mörgum góðum eins og Elton John, Madonnu og Helen Mirren fannst Parkinson að bandaríska hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali hefði staðið uppi sem viðmælandi. „Michael var konungur spjallþáttanna og hann skilgreindi formið fyrir alla þá kynna og þætti sem komu á eftir. Hann tók viðtöl við stærstu stjörnur 20. aldarinnar og gerð það á hátt sem hélt almenningi hugföngnum. Michael var ekki bara frábær í að spyrja spurninga heldur var hann líka stórkostlegur hlustandi,“ sagði Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, um Parkinson að honum látnum. Parkinson var aðlaður árið 2008 Fjölmiðlar Andlát Bretland Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Sjá meira
Fjölskylda Parkinson segir að hann hafi látist eftir skammvinn veikindi. Hann hafi hlotið friðsælt andlát heima hjá sér í faðmi fjölskyldunnar í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrsti spjallþáttur Parkinson hóf göngu sína hjá BBC árið 1971 og var bandaríska djasssöngkonan Marion Montgomery fyrsti gestur hans. Þáttaröðin taldi hundruð þátta og gekk í ellefu ár. Parkinson tók þráðinn upp að nýju með þáttinn sem var kenndur við hann árið 1998. Sjálfur áætlaði Parkinson að hann hefði rætt við fleiri en tvö þúsund gesti á ferlinum. Af mörgum góðum eins og Elton John, Madonnu og Helen Mirren fannst Parkinson að bandaríska hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali hefði staðið uppi sem viðmælandi. „Michael var konungur spjallþáttanna og hann skilgreindi formið fyrir alla þá kynna og þætti sem komu á eftir. Hann tók viðtöl við stærstu stjörnur 20. aldarinnar og gerð það á hátt sem hélt almenningi hugföngnum. Michael var ekki bara frábær í að spyrja spurninga heldur var hann líka stórkostlegur hlustandi,“ sagði Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, um Parkinson að honum látnum. Parkinson var aðlaður árið 2008
Fjölmiðlar Andlát Bretland Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Sjá meira