Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. ágúst 2023 21:00 Líklega hefur stubbunum verið sturtað úr skipi. Svanbjörg Pálsdóttir Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. „Þetta er algjört ógeð,“ segir Svanbjörg sem er brottfluttur Eskfirðingur í heimsókn í gamla heimabænum. Hún ákvað ásamt manni sínum að fara í fjöruferð skammt frá bænum, á fallegan stað sem henni og fjölskyldu hennar þykir mjög vænt um. Þá blasti ófögnuðurinn við. Þúsundir sígarettustubba dreifðir um fjöruna. Svanbjörg segir hræðilegt að horfa upp á þetta og þeim hafi brugðið mjög. Um eiginlegt mengunarslys sé að ræða. Þarna hafi meðal annars verið barn að leik. Líklegast sturtað úr skipi Aðspurð um hvað hún telji að hafi gerst segir hún líklegast að stubbunum hafi verið sturtað úr einhverju skipi. Hún viti þó ekki úr hvaða skipi eða hvers konar. Að minnsta kosti sé ljóst að stubbunum hafi skolað upp í fjöruna, þeir eigi ekki upprunann á landi. „Hér í firðinum sigla skip á vegum fiskeldisins og svo koma reglulega flutningaskip. Það eru ekki mörg skemmtiferðaskip sem koma til Eskifjarðar,“ segir Svanbjörg um skipaumferðina á staðnum. Hún hefur nú þegar sent erindi með ljósmyndum til sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Hún taldi rétt að bærinn vissi af þessu. Erindið var hins vegar sent eftir lokun þannig að hún var ekki enn búin að fá nein viðbrögð þegar Vísir náði af henni tali. Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
„Þetta er algjört ógeð,“ segir Svanbjörg sem er brottfluttur Eskfirðingur í heimsókn í gamla heimabænum. Hún ákvað ásamt manni sínum að fara í fjöruferð skammt frá bænum, á fallegan stað sem henni og fjölskyldu hennar þykir mjög vænt um. Þá blasti ófögnuðurinn við. Þúsundir sígarettustubba dreifðir um fjöruna. Svanbjörg segir hræðilegt að horfa upp á þetta og þeim hafi brugðið mjög. Um eiginlegt mengunarslys sé að ræða. Þarna hafi meðal annars verið barn að leik. Líklegast sturtað úr skipi Aðspurð um hvað hún telji að hafi gerst segir hún líklegast að stubbunum hafi verið sturtað úr einhverju skipi. Hún viti þó ekki úr hvaða skipi eða hvers konar. Að minnsta kosti sé ljóst að stubbunum hafi skolað upp í fjöruna, þeir eigi ekki upprunann á landi. „Hér í firðinum sigla skip á vegum fiskeldisins og svo koma reglulega flutningaskip. Það eru ekki mörg skemmtiferðaskip sem koma til Eskifjarðar,“ segir Svanbjörg um skipaumferðina á staðnum. Hún hefur nú þegar sent erindi með ljósmyndum til sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Hún taldi rétt að bærinn vissi af þessu. Erindið var hins vegar sent eftir lokun þannig að hún var ekki enn búin að fá nein viðbrögð þegar Vísir náði af henni tali.
Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira