Hnífamaðurinn enn laus meira en mánuði síðar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 12:18 Maðurinn er enn ófundinn. Vísir/Vilhelm Maður sem stakk annan mann á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn er enn ófundinn. Lögregla segir það óvenjulegt. Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi enn ekki fundist. Maðurinn stakk annan á Laugaveginum í miðborg Reykjavíkur. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir árásina. Eiríkur segir hann hafa náð sér. Spurður hvað það þýðir segir Eiríkur að málið verði rannsakað áfram. „Við rannsökum málið eins og við getum. En það er hugsanlegt að það upplýsist ekki. En við gerum það sem við getum.“ Er það algengt að árásarmenn finnist ekki? „Nei. Það er algjör undantekning að það gerist þannig. Ég man ekki eftir öðru slíku máli í seinni tíð.“ Er árásarmaðurinn talinn hættulegur? „Nei. Við höfum þær upplýsingar ekki undir höndum hjá okkur.“ Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Einn fluttur á Landspítala eftir alvarlega líkamsárás með eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt vegna alvarlegrar líkamsárásar þar sem hnífi var beitt. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítala. 4. júlí 2023 06:21 Gengur laus eftir hnífstunguárás í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki tekist að hafa uppi á manni sem grunaður er um að hafa stungið mann með eggvopni í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 4. júlí 2023 11:43 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Sagði ekki ganga að fámennur hópur tæki þingið í gíslingu Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira
Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi enn ekki fundist. Maðurinn stakk annan á Laugaveginum í miðborg Reykjavíkur. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir árásina. Eiríkur segir hann hafa náð sér. Spurður hvað það þýðir segir Eiríkur að málið verði rannsakað áfram. „Við rannsökum málið eins og við getum. En það er hugsanlegt að það upplýsist ekki. En við gerum það sem við getum.“ Er það algengt að árásarmenn finnist ekki? „Nei. Það er algjör undantekning að það gerist þannig. Ég man ekki eftir öðru slíku máli í seinni tíð.“ Er árásarmaðurinn talinn hættulegur? „Nei. Við höfum þær upplýsingar ekki undir höndum hjá okkur.“
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Einn fluttur á Landspítala eftir alvarlega líkamsárás með eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt vegna alvarlegrar líkamsárásar þar sem hnífi var beitt. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítala. 4. júlí 2023 06:21 Gengur laus eftir hnífstunguárás í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki tekist að hafa uppi á manni sem grunaður er um að hafa stungið mann með eggvopni í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 4. júlí 2023 11:43 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Sagði ekki ganga að fámennur hópur tæki þingið í gíslingu Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira
Einn fluttur á Landspítala eftir alvarlega líkamsárás með eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt vegna alvarlegrar líkamsárásar þar sem hnífi var beitt. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítala. 4. júlí 2023 06:21
Gengur laus eftir hnífstunguárás í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki tekist að hafa uppi á manni sem grunaður er um að hafa stungið mann með eggvopni í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 4. júlí 2023 11:43