West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 07:30 Harry Maguire og Scott McTominay með enska deildabikarinn sem þeir unnu saman með Manchester United á síðustu leiktíð. Getty/Matthew Peters Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Lundúnafélagið hefur boðið meira en fimmtíu milljónir punda í leikmennina sem eru í frystikistunni hjá knattspyrnustjóra United. Þetta kemur fram í frétt hjá ESPN. United hefur þegar hafnað tilboði frá West Ham í leikmennina sem var í kringum tuttugu milljónir punda hvorn en nýjustu fréttir eru að West Ham hafi sent inn í nýtt tilboð fyrir samanlagt í kringum sextíu milljónir punda. Manchester United rejected £30m bid from West Ham for Scott McTominay. Up to West Ham whether they want to bid again or move on. #MUFCNegotiations for Harry Maguire remain ongoing but not at advanced stages yet. pic.twitter.com/ds8FNo7kf7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Fabrizio Romano hefur heimildir fyrir því að þrjátíu milljónir punda sé ekki nóg fyrir McTominay og að United vilji enn meira í þennan 26 ára miðjumann. David Moyes ætlar sér að styrkja West Ham liðið sem hefur efni á því að kaupa leikmenn eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir meira en hundrað milljónir punda. Maguire og Scott McTominay eru hluti af leikmannahópi Erik ten Hag en í algjöru aukahlutverki. Maguire missti bæði sætið sitt í byrjunarliðinu og fyrirliðabandið eftir aðeins eitt ár undir stjórn Ten Hag. Manchester United have new round of talks scheduled over four deals Harry Maguire & Scott McTominay with West Ham. Donny van de Beek loan with Real Sociedad. Fred permanent transfer with several clubs keen. Amrabat & Todibo remain among top targets, as revealed. pic.twitter.com/lrBJE3kut6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2023 Leikmennirnir eru í lykilhlutverki hjá landsliðum sínum, Maguire með því enska og McTominay með því skoska, en það þurfa margir að meiðast ætli þeir að fá alvöru spilatíma með United á komandi tímabili. Manchester United mun ekki standa í vegi fyrir því að þeir komist í annað félag sem vill nota þá en aðeins ef félagið sætti sig við peninginn sem það fær fyrir þá. Manchester United Sales/possible sales! Ethan Laird £1m Zidane Iqbal £1m Anthony Elanga £15m Fred £12m Scott Mctominay £35m Harry Maguire £35m Dean Henderson £20m Donny Van De Beek £25mTotal sales = £144m Not a hell in chance pic.twitter.com/iirmbYNAgB— Red Devils TV (@RedDevilsTVMU) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira