Bókasafnsbók skilað 53 árum of seint Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2023 16:05 Eins og sjá má var eintakið síðast tekið að láni 11. október 1969, fyrir rúmum 53 árum. North Lincolnshire Council Eintaki af klassísku vísindaskáldsögunni 2001: A Space Odyssey birtist á bókasafni í Scunthorpe 53 árum eftir að hún var tekin að láni. Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið. Bretland Bókmenntir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið.
Bretland Bókmenntir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira