Akureyringar ósáttir við reykmengun: „Fólk er komið með nóg“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júlí 2023 14:54 Skemmitferðaskipið heitir MS Zuiderdam og er hollenskt. Jónas Godsk Rögnvaldsson Grár reykur sem blæs út frá skemmtiferðaskipi sem staðsett er í höfn Akureyrar og myndar að sögn íbúa blágráa slikju yfir bæinn hefur vakið talsverða athygli meðal íbúa Akureyrar. Íbúi segir fólk hafa fengið nóg af ástandinu. Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend
Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira