Segist geta bundið enda á átökin í Úkraínu á 24 klukkustundum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2023 07:42 Trump sýndi enga iðrun. AP/Michael Conroy „Niðurstöðum kosninganna var ekki hagrætt, herra forseti. Þú getur ekki haldið áfram að tyggja á því í allt kvöld,“ sagði Kaitlan Collins, stjórnandi íbúafundar CNN með Donald Trump í New Hampshire í gær, eftir ítrekaðar staðhæfingar Trump um svik í forsetakosningunum 2020. Íbúafundurinn var skipulagður áður en Trump var fundinn sekur í vikunni um að hafa beitt E Jean Carroll kynferðisofbeldi og ærmeiðingar. Hann notaði tækifærið til að skjóta á Carroll, kallaði hana „geðsjúkling“ og dró hæfi dómarans í málinu í efa. The former president repeated election lies, wouldn't say if he wants Ukraine to win the war, and was asked about a federal abortion ban and the debt limit.Here are the key moments from CNN's Trump town hall. https://t.co/PIziYaB7Rb : Will Lanzoni/CNN pic.twitter.com/EvhmQ5yNNR— CNN (@CNN) May 11, 2023 Fundargestir voru kjósendur Repúblikanaflokksins og óháðir og var ljóst að í hópnum voru margir stuðningsmenn Trump, sem fögnuðu meiðandi og ósönnum fullyrðingum forsetans fyrrverandi, og hlógu að því þegar hann freistaði þess að gera lítið úr Collins. Trump svaraði ekki beint spurningum sem vörðuðu stefnumótun, til að mynda hvort hann styddi alríkisbann gegn þungunarrofi. Þá svarað hann því ekki hvort hann vildi að Úkraína ynni stríðið gegn Rússlandi en sagðist geta bundið enda á átökin á sólahring. Forsetaframbjóðandinn sagðist hins vegar myndu íhuga að náða þá sem hafa verið og verða dæmdir fyrir aðkomu sína að árásinni í þinghúsið í Washington. Þingkonan Alexandra Ocasio-Cortez var meðal þeirra sem gagnrýndu CNN fyrir að skapa vettvang fyrir Trump til að bera fram lygar og ráðast opinberlega gegn konunni sem hann braut á. There is simply no way CNN can feign ignorance about the fact that they set up a sexual assault victim to be targeted and attacked on national television a day after the verdict.People were sounding the alarm about this exact scenario. They let it happen anyway without a plan.— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) May 11, 2023 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Íbúafundurinn var skipulagður áður en Trump var fundinn sekur í vikunni um að hafa beitt E Jean Carroll kynferðisofbeldi og ærmeiðingar. Hann notaði tækifærið til að skjóta á Carroll, kallaði hana „geðsjúkling“ og dró hæfi dómarans í málinu í efa. The former president repeated election lies, wouldn't say if he wants Ukraine to win the war, and was asked about a federal abortion ban and the debt limit.Here are the key moments from CNN's Trump town hall. https://t.co/PIziYaB7Rb : Will Lanzoni/CNN pic.twitter.com/EvhmQ5yNNR— CNN (@CNN) May 11, 2023 Fundargestir voru kjósendur Repúblikanaflokksins og óháðir og var ljóst að í hópnum voru margir stuðningsmenn Trump, sem fögnuðu meiðandi og ósönnum fullyrðingum forsetans fyrrverandi, og hlógu að því þegar hann freistaði þess að gera lítið úr Collins. Trump svaraði ekki beint spurningum sem vörðuðu stefnumótun, til að mynda hvort hann styddi alríkisbann gegn þungunarrofi. Þá svarað hann því ekki hvort hann vildi að Úkraína ynni stríðið gegn Rússlandi en sagðist geta bundið enda á átökin á sólahring. Forsetaframbjóðandinn sagðist hins vegar myndu íhuga að náða þá sem hafa verið og verða dæmdir fyrir aðkomu sína að árásinni í þinghúsið í Washington. Þingkonan Alexandra Ocasio-Cortez var meðal þeirra sem gagnrýndu CNN fyrir að skapa vettvang fyrir Trump til að bera fram lygar og ráðast opinberlega gegn konunni sem hann braut á. There is simply no way CNN can feign ignorance about the fact that they set up a sexual assault victim to be targeted and attacked on national television a day after the verdict.People were sounding the alarm about this exact scenario. They let it happen anyway without a plan.— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) May 11, 2023
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira