Hæstiréttur samþykkir að taka fyrir launaákvörðun ríkislögreglustjóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. maí 2023 10:32 Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, lét af embætti í mars 2020. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál embættis ríkislögreglustjóra og íslenska ríkisins gegn fjórum lögreglumönnum. Málið varðar samkomulag sem þáverandi ríkislögreglustjóri gerði við lögreglumennina árið 2019 en nýr ríkislögreglustjóri hefur freistað þess að fá hnekkt. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur 17. febrúar síðastliðinn, þess efnis að greiða ætti lögreglumönnunum samkvæmt samkomulaginu frá 2019. Málið komst fyrst í hámæli tveimur árum áður, þegar fram kom í svörum ráðherra við fyrirspurn þingmanns að föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hefðu hækkað um 48 prósent að meðaltali með umræddu samkomulagi. Þá fól samkomulagið í sér aukin lífeyrisréttindi. Það var Haraldur Johannessen sem var ríkislögreglustjóri árið 2019 en þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við í mars 2020 fékk hún lögfræðiálit í hendur þess efnis að Haraldur hefði ekki haft heimild til að semja við lögreglumennina um umræddar kjarabætur. Þegar Sigríður freistaði þess að vinda ofan af samkomulaginu höfðuðu fjórmenningarnir; Árni Elías Albertsson, Ásgeir Karlsson, Óskar Bjartmarz og Guðmundur Ómar Þráinsson, mál gegn ríkislögreglustjóraembættinu. Í ákvörðun hæstaréttar að taka málið fyrir segir að dómur í málinu gæti haft fordæmisgildi, meðal annars um svigrúm forstöðumanna ríkisstofnana til að breyta launakjörum embættismanna. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt. Dómsmál Lögreglan Kjaramál Ólögleg hækkun lífeyrisréttinda yfirlögregluþjóna Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur 17. febrúar síðastliðinn, þess efnis að greiða ætti lögreglumönnunum samkvæmt samkomulaginu frá 2019. Málið komst fyrst í hámæli tveimur árum áður, þegar fram kom í svörum ráðherra við fyrirspurn þingmanns að föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hefðu hækkað um 48 prósent að meðaltali með umræddu samkomulagi. Þá fól samkomulagið í sér aukin lífeyrisréttindi. Það var Haraldur Johannessen sem var ríkislögreglustjóri árið 2019 en þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við í mars 2020 fékk hún lögfræðiálit í hendur þess efnis að Haraldur hefði ekki haft heimild til að semja við lögreglumennina um umræddar kjarabætur. Þegar Sigríður freistaði þess að vinda ofan af samkomulaginu höfðuðu fjórmenningarnir; Árni Elías Albertsson, Ásgeir Karlsson, Óskar Bjartmarz og Guðmundur Ómar Þráinsson, mál gegn ríkislögreglustjóraembættinu. Í ákvörðun hæstaréttar að taka málið fyrir segir að dómur í málinu gæti haft fordæmisgildi, meðal annars um svigrúm forstöðumanna ríkisstofnana til að breyta launakjörum embættismanna. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt.
Dómsmál Lögreglan Kjaramál Ólögleg hækkun lífeyrisréttinda yfirlögregluþjóna Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira