Freyja gerð ódauðleg með styttu í Osló Bjarki Sigurðsson skrifar 30. apríl 2023 07:46 Freyja mun nú dvelja alla tíð á hafnarbakkanum. EPA/Annika Byrde Reist hefur verið stytta af vandræðarostungnum Freyju í Osló, höfuðborg Noregs. Freyja var aflífuð í ágúst á síðasta ári vegna ágengni almennings og ferðamanna þar sem hún dvaldi á smábátabryggju nærri Osló. Rostungurinn Freyja var vinsælasti rostungur heims um tíma þegar hún stundaði það að spóka sig á hafnarbökkum víðs vegar um Noreg. Átti hún það til að reyna að leggja sig í bátum, sem hún endaði á því að sökkva vegna þunga síns, og var það athæfi ekki jafn vinsælt. Hún varð heimsfræg og ferðuðust margir til hafna þar sem hún lá og tóku mynd af sér með henni. Fiskistofa Noregs hafði þó varað fólk við því að nálgast hana of mikið þar sem talið var að ef hún teldi sér ógnað gæti hún brugðist illa við. Klippa: Rostungurinn Freyja veldur usla Fólk átti þó erfitt með að hemja sig og fékk Freyja að finna fyrir því. Fiskistofa ákvað að það þyrfti að aflífa hana vegna ágengni sem skapaði hættuástand. Nú hefur verið reist bronsskúlptúr af Freyju á hafnarbakka í Osló. Styttan var gerð af listamanninum Astri Tonoian, sem nefndi hana „For Our Sins“ eða „Vegna synda okkar“ og er þar að meina að Freyja hafi verið drepin vegna synda okkar mannfólksins. „Svona kemur mannkynið fram við náttúruna, en það er líka svona sem menn koma fram við aðra menn. Það var svona sem við komum fram við Freyju,“ hefur BBC eftir Tonoian. Noregur Styttur og útilistaverk Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Rostungurinn Freyja var vinsælasti rostungur heims um tíma þegar hún stundaði það að spóka sig á hafnarbökkum víðs vegar um Noreg. Átti hún það til að reyna að leggja sig í bátum, sem hún endaði á því að sökkva vegna þunga síns, og var það athæfi ekki jafn vinsælt. Hún varð heimsfræg og ferðuðust margir til hafna þar sem hún lá og tóku mynd af sér með henni. Fiskistofa Noregs hafði þó varað fólk við því að nálgast hana of mikið þar sem talið var að ef hún teldi sér ógnað gæti hún brugðist illa við. Klippa: Rostungurinn Freyja veldur usla Fólk átti þó erfitt með að hemja sig og fékk Freyja að finna fyrir því. Fiskistofa ákvað að það þyrfti að aflífa hana vegna ágengni sem skapaði hættuástand. Nú hefur verið reist bronsskúlptúr af Freyju á hafnarbakka í Osló. Styttan var gerð af listamanninum Astri Tonoian, sem nefndi hana „For Our Sins“ eða „Vegna synda okkar“ og er þar að meina að Freyja hafi verið drepin vegna synda okkar mannfólksins. „Svona kemur mannkynið fram við náttúruna, en það er líka svona sem menn koma fram við aðra menn. Það var svona sem við komum fram við Freyju,“ hefur BBC eftir Tonoian.
Noregur Styttur og útilistaverk Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira