Ekki lengur ókeypis klósettferðir í Hörpu Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 15:37 Nú kostar 200 krónur að nýta salernisaðstöðuna í Hörpu. Vísir/Vilhelm Gjaldtaka er hafin á ný fyrir salernisaðstöðu í bílakjallara í Hörpu. Fyrst var byrjað að rukka fyrir salernisferðir í húsinu í júní árið 2017 en það var svo lagt af nokkrum mánuðum síðar. Næstu ár var svo aftur rukkað fyrir salernisferðir yfir sumartímann. Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið. Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið.
Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04
Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08
Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24