Byrjað verði að byggja yfir rústirnar í Stöng í Þjórsárdal í sumar Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 07:31 Yfirbyggingin á að líta svona út samkvæmt teikningum Sp(r)int Studio SP(R)INT STUDIO Framkvæmdasýslan Ríkiseignir hafa birt auglýsingu um útboð framkvæmda við bæjarrústir Stangar í Þjórsárdal og er vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir í sumar. Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Sjá meira
Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Sjá meira