Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: „Þær voru orðnar þyrstar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 23:01 Valur varð bikarmeistari fyrir ekki svo löngu síðan og deildarmeistarar á laugardaginn var. Vísir/Diego Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið var yfir ótrúlegt gengi ÍBV að undanförnu í Olís-deild kvenna í handbolta sem og Powerade-bikarnum sem liðið sigraði fyrir ekki svo löngu. Nú síðast varð liðið deildarmeistari í Olís og virðist vera nær óstöðvandi þegar það styttist í úrslitakeppni. „Sunna Jónsdóttir að vonum ótrúlega stolt og ánægð með þennan árangur. 20 sigurleikir, þetta er rosalegt rönn sem þetta lið fór á allt í einu,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, um magnaða spilamennsku ÍBV. „Þær eru búnar að spila ótrúlega vel og smellur allt. Síðasta tímabil var svo mikil vonbrigði, maður fann það með þeim. Lentu í svo erfiðum meiðslum, átti að gerast í fyrra og hitt í fyrra þá voru þær næstum því komnar í úrslitaeinvígið,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir – Silla – sérfræðingur þáttarins. „Nú er þetta allt að smella og leikmenn búnir að vera heppnir með meiðsli. Hrafnhildur Hanna búin að vera geggjuð, Birna Berg er að koma upp, Sunna er þarna með þennan brjálaða kraft og Harpa Valey að koma til baka,“ hélt Silla áfram. „Hún er búin að vera lengi í Eyjum og hún er að fá að fagna titlinum núna. Þær voru orðnar þyrstar,“ bætti Svava Kristín við. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: Þær voru orðnar þyrstar Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Powerade-bikarinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
„Sunna Jónsdóttir að vonum ótrúlega stolt og ánægð með þennan árangur. 20 sigurleikir, þetta er rosalegt rönn sem þetta lið fór á allt í einu,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, þáttastjórnandi, um magnaða spilamennsku ÍBV. „Þær eru búnar að spila ótrúlega vel og smellur allt. Síðasta tímabil var svo mikil vonbrigði, maður fann það með þeim. Lentu í svo erfiðum meiðslum, átti að gerast í fyrra og hitt í fyrra þá voru þær næstum því komnar í úrslitaeinvígið,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir – Silla – sérfræðingur þáttarins. „Nú er þetta allt að smella og leikmenn búnir að vera heppnir með meiðsli. Hrafnhildur Hanna búin að vera geggjuð, Birna Berg er að koma upp, Sunna er þarna með þennan brjálaða kraft og Harpa Valey að koma til baka,“ hélt Silla áfram. „Hún er búin að vera lengi í Eyjum og hún er að fá að fagna titlinum núna. Þær voru orðnar þyrstar,“ bætti Svava Kristín við. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: Þær voru orðnar þyrstar
Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Powerade-bikarinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira