Vínbúðir gætu opnað á sunnudögum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. mars 2023 22:06 Hafdís segir að það sé einhugur í flokknum um að breyta ekki fyrirkomulagi áfengissölu, ríkið muni áfram standa að sölunni. Vísir/Steingrímur Dúi Enginn vilji er til þess að áfengi verði selt í almennum verslunum segir þingkona Framsóknarflokksins en frumvarp um rýmkun opnunartíma vínbúða hefur verið lagt fyrir Alþingi. Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“ Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“
Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira