Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 18:31 Skjótt skipast veður í lofti. Þessir ferðamenn, sem margir hverjir áttu flug til síns heima á morgun voru farnir að undirbúa það að gista nóttina á Kirkjubæjarklaustri eftir að hafa festst þar í blindbyl. aðsend Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. „Það er alveg lygilegt hvernig þetta leystist,“ segir Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður sem hafði verið að leiðsegja 18 ferðamönnum í dag áður en blinbylur skall á. Önnur rúta með ferðamönnum festist einnig á sömu slóðum. „Veðrið var alveg snarvitlaust eftir að við keyrðum framhjá Lómagnúpi, þá er maður í þannig stöðu að maður getur ekki stoppað, þú snýrð ekkert við. Svo þegar við komum að Kirkjubæjarklaustri stoppuðu Björgunarsveitir okkur og bílar fóru að hrannast upp við Skaftárskála, 30 bílar og sennilega um 7 rútur.“ Svona var staðan á Kirkjubæjarklaustri upp úr klukkan fjögur í dag. aðsend Fólk hafi farið að undirbúa það að þurfa að gista nóttina á Kirkjubæjarklaustri. Björgunarsveitir leystu hins vegar snögglega úr teppunni. „Þeir voru ótrúlega snöggir til og nú er maður bara kominn í blíðu í Vík,“ segir Alfreð. Fjöldi ferðamanna biðu í Skaftárskála.aðsend Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að allt hafi gengið stóráfallalaust fyrir sig, hvað verkefni björgunarsveitar varðar. „Það var einn bíll sem fór út af rét utan við Klaustur en það leystist. Þetta snerist aðallega um lokunina. Það vill nú þannig til að ég keyrði í gegnum þetta sjálfur, það var mjög blint. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Sjá meira
„Það er alveg lygilegt hvernig þetta leystist,“ segir Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður sem hafði verið að leiðsegja 18 ferðamönnum í dag áður en blinbylur skall á. Önnur rúta með ferðamönnum festist einnig á sömu slóðum. „Veðrið var alveg snarvitlaust eftir að við keyrðum framhjá Lómagnúpi, þá er maður í þannig stöðu að maður getur ekki stoppað, þú snýrð ekkert við. Svo þegar við komum að Kirkjubæjarklaustri stoppuðu Björgunarsveitir okkur og bílar fóru að hrannast upp við Skaftárskála, 30 bílar og sennilega um 7 rútur.“ Svona var staðan á Kirkjubæjarklaustri upp úr klukkan fjögur í dag. aðsend Fólk hafi farið að undirbúa það að þurfa að gista nóttina á Kirkjubæjarklaustri. Björgunarsveitir leystu hins vegar snögglega úr teppunni. „Þeir voru ótrúlega snöggir til og nú er maður bara kominn í blíðu í Vík,“ segir Alfreð. Fjöldi ferðamanna biðu í Skaftárskála.aðsend Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að allt hafi gengið stóráfallalaust fyrir sig, hvað verkefni björgunarsveitar varðar. „Það var einn bíll sem fór út af rét utan við Klaustur en það leystist. Þetta snerist aðallega um lokunina. Það vill nú þannig til að ég keyrði í gegnum þetta sjálfur, það var mjög blint.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Sjá meira