Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 21:31 Óðinn Þór var magnaður í kvöld. Kadetten Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. Aron Pálmarsson átti frábæran leik í liði Álaborgar þegar liðið lagði Mors-Thy með átta mörkum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik en Álaborg stakk af í síðari hálfleik. Aron var markahæstur með 7 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar í góðum sigri, lokatölur 29-21. Með sigrinum lyftir Álaborg sér á toppinn með 39 stig að loknum 23 leikjum. Það er þó ekki langt í næsta lið en GOG er í 2. sæti með jafn mörg stig. Bjarki Már átti einnig mjög góðan leik þegar Veszprém vann níu marka útisigur á Gyongyosi í ungversku úrvalsdeildinni, lokatölur 29-38. Bjarki Már skoraði 9 mörk úr vinstra horninu hjá Veszprém sem er á toppi deildarinnar en naumlega þó. Bjarki Már og félagar eru enn með fullt hús stiga að loknum 18 leikjum. Pick Szeged er hins vegar með jafn mörg stig eftir að hafa leikið leik meira. HE-DO B. BRAUN Gyöngyös - Telekom Veszprém 29-38. Details https://t.co/j9Ae63902e#RedUnited #HandballCity #StrongerTogether pic.twitter.com/m0Vd76LJAO— VeszprémHandballTeam (@telekomveszprem) March 18, 2023 Í Sviss átti Óðinn Þór frábæran leik í liði Kadetten sem vann Amitica Zürich með 11 marka mun í undanúrslitum bikarkeppninnar þar í landi, lokatölur 38-27. Óðinn Þór gerði sér lítið fyrir og skoraði 14 mörk úr aðeins 15 skotum. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten og þá er Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður Zürich en hann lék ekki með liðinu í kvöld. Handbolti Danski handboltinn Ungverski handboltinn Sviss Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Aron Pálmarsson átti frábæran leik í liði Álaborgar þegar liðið lagði Mors-Thy með átta mörkum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik en Álaborg stakk af í síðari hálfleik. Aron var markahæstur með 7 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar í góðum sigri, lokatölur 29-21. Með sigrinum lyftir Álaborg sér á toppinn með 39 stig að loknum 23 leikjum. Það er þó ekki langt í næsta lið en GOG er í 2. sæti með jafn mörg stig. Bjarki Már átti einnig mjög góðan leik þegar Veszprém vann níu marka útisigur á Gyongyosi í ungversku úrvalsdeildinni, lokatölur 29-38. Bjarki Már skoraði 9 mörk úr vinstra horninu hjá Veszprém sem er á toppi deildarinnar en naumlega þó. Bjarki Már og félagar eru enn með fullt hús stiga að loknum 18 leikjum. Pick Szeged er hins vegar með jafn mörg stig eftir að hafa leikið leik meira. HE-DO B. BRAUN Gyöngyös - Telekom Veszprém 29-38. Details https://t.co/j9Ae63902e#RedUnited #HandballCity #StrongerTogether pic.twitter.com/m0Vd76LJAO— VeszprémHandballTeam (@telekomveszprem) March 18, 2023 Í Sviss átti Óðinn Þór frábæran leik í liði Kadetten sem vann Amitica Zürich með 11 marka mun í undanúrslitum bikarkeppninnar þar í landi, lokatölur 38-27. Óðinn Þór gerði sér lítið fyrir og skoraði 14 mörk úr aðeins 15 skotum. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten og þá er Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður Zürich en hann lék ekki með liðinu í kvöld.
Handbolti Danski handboltinn Ungverski handboltinn Sviss Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn