Hristi sig og hornin hrundu af Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2023 07:41 Þessi elgur hafði misst annað horn sitt. Hann tengist fréttinni ekki beint. Getty/Patrick Pleul Þjóðgarðsvörðurinn Derek Burgoyne náði myndbandi af því þegar elgur hristi sig og missti í leiðinni horn sín. Afar sjaldgæft er að sjá þegar hornin falla af elgum. Elgurinn er eitt tignarlegasta dýr veraldar. Þeir verða allt að tveir metrar á hæð og eru yfirleitt um 850 kíló að þyngd. Karldýrin eru með stór horn sem þeir nota meðal annars til að kljást við önnur karldýr. Hornin falla af dýrunum einu sinni á ári og vaxa ný í staðinn. Derek Burgoyne starfar sem þjóðgarðsvörður í Nýju-Brúnsvík í Kanada og stundar hann það einnig að taka myndir og myndbönd af dýralífi svæðisins. Hann var með dróna sinn á sveimi yfir elgi þegar elgurinn hristi sig snögglega. Við það hrundu af honum hornin og hljóp elgurinn í burtu. Þetta er í fyrsta sinn sem Burgoyne nær myndbandi af slíku. Boon dia! Aquestes imatges no són gens fàcils d'observar. Un ant (Alces alces) perdent les banyes, les dues de cop!! Derek Keith Burgoyne (Canadà) va captar el moment fent servir un dron. L'ant va sacsejar el cos i el moviment va provocar la caiguda (les canvien cada any). pic.twitter.com/R8A9YffrxK— Barrufet del temps (@MeteoBarrufet) January 23, 2023 „Það sem þeir gera oft er að eftir að þeir eru í snjó eða vatni þá hrista þeir sig til að losna við snjóinn eða bleytuna. Og á meðan hann hristi sig, þá var ég að taka upp og þú hefur séð hvað gerðist,“ segir Burgoyne í samtali við CBS í Kanada. Dýr Kanada Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Elgurinn er eitt tignarlegasta dýr veraldar. Þeir verða allt að tveir metrar á hæð og eru yfirleitt um 850 kíló að þyngd. Karldýrin eru með stór horn sem þeir nota meðal annars til að kljást við önnur karldýr. Hornin falla af dýrunum einu sinni á ári og vaxa ný í staðinn. Derek Burgoyne starfar sem þjóðgarðsvörður í Nýju-Brúnsvík í Kanada og stundar hann það einnig að taka myndir og myndbönd af dýralífi svæðisins. Hann var með dróna sinn á sveimi yfir elgi þegar elgurinn hristi sig snögglega. Við það hrundu af honum hornin og hljóp elgurinn í burtu. Þetta er í fyrsta sinn sem Burgoyne nær myndbandi af slíku. Boon dia! Aquestes imatges no són gens fàcils d'observar. Un ant (Alces alces) perdent les banyes, les dues de cop!! Derek Keith Burgoyne (Canadà) va captar el moment fent servir un dron. L'ant va sacsejar el cos i el moviment va provocar la caiguda (les canvien cada any). pic.twitter.com/R8A9YffrxK— Barrufet del temps (@MeteoBarrufet) January 23, 2023 „Það sem þeir gera oft er að eftir að þeir eru í snjó eða vatni þá hrista þeir sig til að losna við snjóinn eða bleytuna. Og á meðan hann hristi sig, þá var ég að taka upp og þú hefur séð hvað gerðist,“ segir Burgoyne í samtali við CBS í Kanada.
Dýr Kanada Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira