Verð á flugeldum hækkar vegna gengissveiflu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. desember 2022 12:54 Otti Rafn Sigmarsson er formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Landsbjörg Flugeldasala björgunarsveitanna hefst formlega í dag en verð á flugeldum hækkar frá því í fyrra vegna gengissveiflu. Formaður Landsbjargar segir flugeldasölu langmikilvægasta fjáröflunarliðinn þrátt fyrir að síðustu ár hafi björgunarsveitirnar reynt að hafa eggin í fleiri körfum. Frá og með deginum í dag er notkun og sala skotelda heimil en lögregluyfirvöld vilja minna á að samkvæmt reglugerð er almenn notkun skotelda leyfð frá 28 desember til 6. janúar en að notkun þeirra sé alltaf bönnuð frá tíu á kvöldin til tíu á morgnanna að undanskilinni nýársnótt. Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir flugeldasöluna vega þungt. „Þetta er bara okkar langstærsti fjáröflunarliður og er í raun og veru það sem rekur langflestar björgunarsveitir á landinu.“ Um það bil fimmtán prósenta hækkun verður á verði flugelda milli ára. „Það er einhver verðmunur sem skýrist af sveiflum á genginu en það er annars ekkert stórvægilegt.“ Rúmlega átta hundruð björgunarsveitarmenn hafa tekið þátt í verkefnum undanfarinna daga. „Það er búið að vera sérstaklega mikið álag núna síðustu daga og í undirbúningi flugeldasölunnar og í aðdraganda jólanna og yfir jólin en ég held að það séu allir búnir að ná vopnum ´sinum aftur og við hlökkum bara til.“ Umhverfisstofnun hvatti fólk í gær til þess að kaupa ekki flugelda vegna mengunar. „Það er auðvitað bara öllum frjálst að hafa sínar skoðanir á þessu og allt í góðu með það en finnst þetta auðvitað óheppilegt en við höfum svona lagt okkur að mörkum að gera þetta betur og minnka mengun af flugeldum og lagt svolítið upp úr því á síðustu árum en þetta er auðvitað bara svona.“ Síðustu ár hafa björgunarsveitirnar reynt að fjölga fjáröflunarleiðum til að þurfa ekki að vera eins mikið háðar flugeldasölunni. „Þessi umræða hefur verið á lofti innan okkar raða í mörg ár en á sama tíma hefur bara kostnaður við rekstur björgunarsveita aukist gríðarlega og útköllum fjölgað og verkefnið stækkað þannig að við einhvern veginn náum ekki í skottið á okkur með það en við erum alltaf að reyna,“ segir Otti Rafn Sigmarsson er formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Flugeldar Umhverfismál Áramót Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Vilja fækka flugeldum Áramótin nálgast og eftir að samkomubönn settu strik í reikninginn síðastliðin tvenn áramót eru engin slík fyrir hendi í dag. Landsmenn geta því tekið aftur upp hefðir sem ef til vill var búið að slaufa. 27. desember 2022 20:30 Hundurinn Píla sem týndist á jóladag fundinn Hundurinn Píla skelfdist eftir að flugeldar voru sprengdir skammt frá henni í göngutúr og sleit sig lausa. 36 tímum síðar fannst hún. Ráðgjafi hjá Dýrfinni minnir hundaeigendur á að merkja hunda sína vel. 27. desember 2022 23:58 Best sé að sleppa alveg flugeldunum Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til að sleppa flugeldum alveg eða stilla notkun þeirra verulega í hóf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. 22. desember 2022 15:43 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Frá og með deginum í dag er notkun og sala skotelda heimil en lögregluyfirvöld vilja minna á að samkvæmt reglugerð er almenn notkun skotelda leyfð frá 28 desember til 6. janúar en að notkun þeirra sé alltaf bönnuð frá tíu á kvöldin til tíu á morgnanna að undanskilinni nýársnótt. Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir flugeldasöluna vega þungt. „Þetta er bara okkar langstærsti fjáröflunarliður og er í raun og veru það sem rekur langflestar björgunarsveitir á landinu.“ Um það bil fimmtán prósenta hækkun verður á verði flugelda milli ára. „Það er einhver verðmunur sem skýrist af sveiflum á genginu en það er annars ekkert stórvægilegt.“ Rúmlega átta hundruð björgunarsveitarmenn hafa tekið þátt í verkefnum undanfarinna daga. „Það er búið að vera sérstaklega mikið álag núna síðustu daga og í undirbúningi flugeldasölunnar og í aðdraganda jólanna og yfir jólin en ég held að það séu allir búnir að ná vopnum ´sinum aftur og við hlökkum bara til.“ Umhverfisstofnun hvatti fólk í gær til þess að kaupa ekki flugelda vegna mengunar. „Það er auðvitað bara öllum frjálst að hafa sínar skoðanir á þessu og allt í góðu með það en finnst þetta auðvitað óheppilegt en við höfum svona lagt okkur að mörkum að gera þetta betur og minnka mengun af flugeldum og lagt svolítið upp úr því á síðustu árum en þetta er auðvitað bara svona.“ Síðustu ár hafa björgunarsveitirnar reynt að fjölga fjáröflunarleiðum til að þurfa ekki að vera eins mikið háðar flugeldasölunni. „Þessi umræða hefur verið á lofti innan okkar raða í mörg ár en á sama tíma hefur bara kostnaður við rekstur björgunarsveita aukist gríðarlega og útköllum fjölgað og verkefnið stækkað þannig að við einhvern veginn náum ekki í skottið á okkur með það en við erum alltaf að reyna,“ segir Otti Rafn Sigmarsson er formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Flugeldar Umhverfismál Áramót Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Vilja fækka flugeldum Áramótin nálgast og eftir að samkomubönn settu strik í reikninginn síðastliðin tvenn áramót eru engin slík fyrir hendi í dag. Landsmenn geta því tekið aftur upp hefðir sem ef til vill var búið að slaufa. 27. desember 2022 20:30 Hundurinn Píla sem týndist á jóladag fundinn Hundurinn Píla skelfdist eftir að flugeldar voru sprengdir skammt frá henni í göngutúr og sleit sig lausa. 36 tímum síðar fannst hún. Ráðgjafi hjá Dýrfinni minnir hundaeigendur á að merkja hunda sína vel. 27. desember 2022 23:58 Best sé að sleppa alveg flugeldunum Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til að sleppa flugeldum alveg eða stilla notkun þeirra verulega í hóf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. 22. desember 2022 15:43 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Vilja fækka flugeldum Áramótin nálgast og eftir að samkomubönn settu strik í reikninginn síðastliðin tvenn áramót eru engin slík fyrir hendi í dag. Landsmenn geta því tekið aftur upp hefðir sem ef til vill var búið að slaufa. 27. desember 2022 20:30
Hundurinn Píla sem týndist á jóladag fundinn Hundurinn Píla skelfdist eftir að flugeldar voru sprengdir skammt frá henni í göngutúr og sleit sig lausa. 36 tímum síðar fannst hún. Ráðgjafi hjá Dýrfinni minnir hundaeigendur á að merkja hunda sína vel. 27. desember 2022 23:58
Best sé að sleppa alveg flugeldunum Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til að sleppa flugeldum alveg eða stilla notkun þeirra verulega í hóf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. 22. desember 2022 15:43