Könnuðu skemmdirnar á ferjunni við geimstöðina Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2022 08:05 Alþjóðlega geimstöðin á braut um jörðu eins og hún kom fyrir sjónir áhafnar Soyuz MS-19 eftir að geimferjan lagði frá henni í mars. APRoscosmos Áhöfn Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu notuðu vélmennaarm til þess að kanna skemmdir sem urðu á rússneskri Soyuz-geimferju í gær. Yfirvöld á jörðu niðri íhuga hvort senda þurfi annað geimfar til þess að ferja hluta áhafnarinnar heim. Leki kom á kælikerfi Soyuz-geimferjunnar sem liggur við geimstöðina á aðfararnótt fimmtudags. Einn af forstöðumönnum rússnesku geimstofnunarinnar Roscosmos sagði að mögulega hefði örlofsteinn valdið því að kælivökvi streymdi frá farinu út í geim. Engin hætta steðjaði þó að geimförunum um borð. Nú segir stofnunin að geimfararnir sjö um borð í geimstöðinni hafi notað myndavél á kanadískum vélmennaarmi til að ná myndir af geimferjunni. Þær og önnur gögn verði notuð til þess að taka ákvörðun um næstu skref. Geimferjan á að óbreyttu að ferja hluta áhafnarinnar til jarðar í mars. Til greina kemur að senda annað Soyuz-geimfar til geimstöðvarinnar á undan áætlun. Starfsmenn við Baikonur-geimmiðstöðina í Kasakstan undirbúa nú að skjóta öðru Soyuz-geimfari með þremur geimförum um borð á loft í mars. Telji yfirmenn geimstofnunarinnar nauðsyn á yrði ferjan send mannlaus til geimstöðvarinnar. Bilunin leiddi til þess að fyrirhugaðri geimgöngu tveggja rússneskra geimfara var frestað á fimmtudag. Bandaríkjamenn ætla að halda ótrauðir áfram með áætlaða geimgöngu sína nú á miðvikudag. Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Leki kom á kælikerfi Soyuz-geimferjunnar sem liggur við geimstöðina á aðfararnótt fimmtudags. Einn af forstöðumönnum rússnesku geimstofnunarinnar Roscosmos sagði að mögulega hefði örlofsteinn valdið því að kælivökvi streymdi frá farinu út í geim. Engin hætta steðjaði þó að geimförunum um borð. Nú segir stofnunin að geimfararnir sjö um borð í geimstöðinni hafi notað myndavél á kanadískum vélmennaarmi til að ná myndir af geimferjunni. Þær og önnur gögn verði notuð til þess að taka ákvörðun um næstu skref. Geimferjan á að óbreyttu að ferja hluta áhafnarinnar til jarðar í mars. Til greina kemur að senda annað Soyuz-geimfar til geimstöðvarinnar á undan áætlun. Starfsmenn við Baikonur-geimmiðstöðina í Kasakstan undirbúa nú að skjóta öðru Soyuz-geimfari með þremur geimförum um borð á loft í mars. Telji yfirmenn geimstofnunarinnar nauðsyn á yrði ferjan send mannlaus til geimstöðvarinnar. Bilunin leiddi til þess að fyrirhugaðri geimgöngu tveggja rússneskra geimfara var frestað á fimmtudag. Bandaríkjamenn ætla að halda ótrauðir áfram með áætlaða geimgöngu sína nú á miðvikudag.
Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54