Leikskólatíminn í Reykjavík styttist frá og með 15. janúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2022 16:42 Breyttur vistunartími á við um börnin á Funaborg í Grafarvogi sem og aðra leikskóla í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Dvalartími barna í leikskólum í Reykjavík verður að hámarki 42,5 klukkustundir á viku frá og með 15. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í pósti frá Reykajvíkurborg til foreldra og forráðamanna leikskólabarna í dag. Borgarstjórn samþykkti í september í fyrra tillögu um breyttan opnunartíma leikskóla sem og fleiri stýrihópa um umbætur á skipulagi og umhverfi leikskólastarfs Reykjavíkurborgar. Ein af þessum tillögum snýr að vikulegum hámarkstíma barna í leikskólum eða 42,5 klukkustundum. Samþykkt var að dvalartími barna verði að hámarki níu klukkustundir daglega og að í sömu viku geti börn haft mismunandi dvalartíma í allt að 42,5 klst. Vegna tæknilegra örðugleika hafi orðið seinkun á innleiðingu á hámarki á dvalartíma barna í leikskólum. Samkvæmt reglum um leikskólaþjónustu er um að ræða tilraunaverkefni til 31.desember 2024. Eins og fram kemur í reglum um leikskólaþjónustu í Reykjavík geta foreldrar valið sér mismunandi dvalartíma á dag, allt frá fjórum til að hámarki 9 tímum á dag, en þó aldrei fleiri en 42,5 klst. innan vikunnar frá mánudegi til föstudags. Með vísan til þess verður frá 15. janúar 2023 reglu um 42,5 klukkustundir innan vikunnar framfylgt. Með bréfinu í dag hvetur Reykjavíkurborg foreldra til að skoða og ef við á breyta dvalartíma barna sinna á vefsíðunni www.vala.is. Óskað er eftir að áðurgreindar breytingar verði gerðar fyrir 15. desember 2022 og taki breytingin gildi þann 15. janúar 2023. Þeir sem eru með dvalartíma umfram 42,5 klst. á viku og óska ekki eftir breytingu miðað við nýjar reglur, fá uppsögn á núverandi dvalartíma barns fyrir 1. janúar 2023. Nýr vistunartími barns miðast þá við 42,5 klst. eða 8,5 klst. á dag frá mánudegi til föstudags og tekur gildi 1. febrúar 2023. Samkvæmt 4. mgr. 5. gr. reglna um leikskólaþjónustu þarf að tilkynna um breytingar á dvalarsamningi með eins mánaðar fyrirvara hið minnsta og er miðað við 1. eða 15. hvers mánaðar. Þetta á bæði við um foreldra og Reykjavíkurborg. Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í september í fyrra tillögu um breyttan opnunartíma leikskóla sem og fleiri stýrihópa um umbætur á skipulagi og umhverfi leikskólastarfs Reykjavíkurborgar. Ein af þessum tillögum snýr að vikulegum hámarkstíma barna í leikskólum eða 42,5 klukkustundum. Samþykkt var að dvalartími barna verði að hámarki níu klukkustundir daglega og að í sömu viku geti börn haft mismunandi dvalartíma í allt að 42,5 klst. Vegna tæknilegra örðugleika hafi orðið seinkun á innleiðingu á hámarki á dvalartíma barna í leikskólum. Samkvæmt reglum um leikskólaþjónustu er um að ræða tilraunaverkefni til 31.desember 2024. Eins og fram kemur í reglum um leikskólaþjónustu í Reykjavík geta foreldrar valið sér mismunandi dvalartíma á dag, allt frá fjórum til að hámarki 9 tímum á dag, en þó aldrei fleiri en 42,5 klst. innan vikunnar frá mánudegi til föstudags. Með vísan til þess verður frá 15. janúar 2023 reglu um 42,5 klukkustundir innan vikunnar framfylgt. Með bréfinu í dag hvetur Reykjavíkurborg foreldra til að skoða og ef við á breyta dvalartíma barna sinna á vefsíðunni www.vala.is. Óskað er eftir að áðurgreindar breytingar verði gerðar fyrir 15. desember 2022 og taki breytingin gildi þann 15. janúar 2023. Þeir sem eru með dvalartíma umfram 42,5 klst. á viku og óska ekki eftir breytingu miðað við nýjar reglur, fá uppsögn á núverandi dvalartíma barns fyrir 1. janúar 2023. Nýr vistunartími barns miðast þá við 42,5 klst. eða 8,5 klst. á dag frá mánudegi til föstudags og tekur gildi 1. febrúar 2023. Samkvæmt 4. mgr. 5. gr. reglna um leikskólaþjónustu þarf að tilkynna um breytingar á dvalarsamningi með eins mánaðar fyrirvara hið minnsta og er miðað við 1. eða 15. hvers mánaðar. Þetta á bæði við um foreldra og Reykjavíkurborg.
Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira