Telja göngubann ekki samræmast lögum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 11:49 Gylfi Arnbjörnsson er formaður stjórnar Útivistar. Ferðafélagið Útivist telur bann við göngu upp Kirkjufell samræmist ekki lögum um almannarétt. Ekki sé hægt að setja ferðir óvanra göngumanna undir sama hatt og ferðir skipulagðra hópa sem búa að mikilli þekkingu. Í síðustu viku tilkynntu landeigendur við Kirkjufell við Grundarfjörð að allar göngur á fjallið yrðu bannaðar þar til um miðjan júní. Var sú ákvörðun tekin í kjölfar þess að ferðamaður lést er hann var á göngu á fjallinu fyrir tæpum mánuði síðan. „Í samtölum, einkum við erlent ferðafólk, höfum við orðið vör við að fólk skynjar ekki hætturnar og ákveður, þrátt fyrir viðvaranir, að ganga á fjallið illa búið og við hættulegar aðstæður,“ segir í yfirlýsingu sem landeigendurnir sendu frá sér. Stjórn ferðafélagsins Útivist er sammála um að draga þurfi úr slysahættu á fjallinu og segja það vera skiljanlegt að nærsamfélag Kirkjufells hafi talið nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Stjórnin telur þó bannið ekki vera í samræmi við lög um almannarétt. Þá sé mikill munur á skipulögðum göngum hópa og ferðum óvanra göngumanna sem ekki þekkja aðstæður. „Stjórn Útivistar ítrekar skilning sinn á þeim aðgerðum sem landeigendur hafa gripið til í ljósi sérstakra aðstæðna, en telur að sama skapi ekki ástæða til að takmarka aðgengi velbúinna og þjálfaðra gönguhópa og áréttar að það er ekki hlutverk landeiganda að meta hættu á gönguleiðum í náttúrunni, né heldur að þeir beri ábyrgð á öryggi göngufólks,“ segir í ályktun stjórnar Útivistar um bannið. Stjórnin telur mikilvægt að tíminn framundan verði nýttur til að finna aðrar og heppilegri leiðir til að draga úr slysum og dauðsföllum á Kirkjufelli. Til dæmis sé hægt að setja upp upplýsingaskilti um þær hættur sem kunna að leynast á fjölsóttum slóðum. Hér fyrir neðan má lesa ályktun stjórnarinnar í heild sinni. Nú nýverið tóku eigendur lands við Kirkjufell hjá Grundarfirði ákvörðun um að banna gönguferðir á fjallið í vetur eða allt þar til varptíma lýkur næsta vor. Þetta er gert í ljósi mikillar slysahættu á fjallinu og þeirra dauðaslysa sem þar hafa orðið á síðustu árum. Áhyggjur af slysahættu á fjallinu eru skiljanlegar. Vaxandi umferð af óvönum og illa búnum göngumönnum hefur haft hörmulegar afleiðingar á undanförnum árum eins og fram kemur í tilkynningu landeiganda. Jafnframt hafa björgunaraðilar þurft að setja sig í mjög erfiðar aðstæður í kjölfar þessara slysa. Fram hjá þessu verður ekki litið og því skiljanlegt að nærsamfélag Kirkjufells hafi talið nauðsynlegt að grípa til einhverra aðgerða. Engu að síður telur stjórn Útivistar rétt að minna á almannaréttinn sem fjallað er um í IV kafla náttúruverndarlaga. Bann landeiganda við göngu á fjallið er ekki í samræmi við lög um almannarétt. Jafnframt bendir stjórnin á að ekki er hægt að setja undir sama hatt gönguferðir óvanra illa búna göngumanna, sem ekki þekkja aðstæður, og ferðir skipulagða hópa sem sem búa að mikilli þekkingu til að tryggja öryggi og meta aðstæður. Ferðafélagið Útivist hefur staðið fyrir ferðum á Kirkjufell og þá ávallt staðið þannig að málum að öryggi sé tryggt sem best. Stjórn Útivistar ítrekar skilning sinn á þeim aðgerðum sem landeigendur hafa gripið til í ljósi sérstakra aðstæðna, en telur að sama skapi ekki ástæða til að takmarka aðgengi velbúinna og þjálfaðra gönguhópa og áréttar að það er ekki hlutverk landeiganda að meta hættu á gönguleiðum í náttúrunni, né heldur að þeir beri ábyrgð á öryggi göngufólks. Í þessu ljósi telur stjórn Útivistar mikilvægt að tíminn framundan verði nýttur til að finna aðrar og heppilegri leiðir til að draga úr slysum og dauðsföllum á Kirkjufelli, m.a með uppsetningu upplýsingaskilta um þær hættur sem kunna að leynast á fjölsóttum stöðum. Grundarfjörður Ferðamennska á Íslandi Fjallamennska Tengdar fréttir „Þrjú banaslys á fjórum árum, það er bara of mikið“ Landeigendur hafa bannað göngur á Kirkjufell við Grundarfjörð fram á næsta sumar. Þrjú banaslys á fjórum árum sé ekki ásættanlegt og því þurfi að bregðast við. 8. nóvember 2022 21:00 Bannið við gönguferðum á Kirkjufell sé skiljanlegt Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að ákvörðun landeigenda um að banna gönguferðir á Kirkjufell sé vel ígrunduð. Það sé skiljanlegt að vant fjallafólk setji sig á móti ákvörðuninni en raunin sé sú að óvant ferðafólk sé stór hluti þeirra sem sæki á svæðið. 8. nóvember 2022 17:56 „Þetta er orðið virkilega alvarlegt“ Ástandið á Kirkjufelli í Grundarfirði er orðið virkilega alvarlegt að sögn bæjarstjóra á staðnum. Í vikunni varð þar þriðja dauðsfallið á aðeins fjórum árum. Bæjarstjóri segir nauðsynlegt að tækla vandann enda sé staðan óviðunandi. Það sé þó ekki endilega raunhæft að loka fjallinu alveg. 22. október 2022 14:43 Banaslys við Kirkjufell Þyrlu Landhelgisgæslunnar var flogið að Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi vegna banaslyss í hlíðum fjallsins í dag. Mikill viðbúnaður var við fjallið og komu lögregluþjónar og björgunarsveitarfólk að slysinu. 19. október 2022 19:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Í síðustu viku tilkynntu landeigendur við Kirkjufell við Grundarfjörð að allar göngur á fjallið yrðu bannaðar þar til um miðjan júní. Var sú ákvörðun tekin í kjölfar þess að ferðamaður lést er hann var á göngu á fjallinu fyrir tæpum mánuði síðan. „Í samtölum, einkum við erlent ferðafólk, höfum við orðið vör við að fólk skynjar ekki hætturnar og ákveður, þrátt fyrir viðvaranir, að ganga á fjallið illa búið og við hættulegar aðstæður,“ segir í yfirlýsingu sem landeigendurnir sendu frá sér. Stjórn ferðafélagsins Útivist er sammála um að draga þurfi úr slysahættu á fjallinu og segja það vera skiljanlegt að nærsamfélag Kirkjufells hafi talið nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Stjórnin telur þó bannið ekki vera í samræmi við lög um almannarétt. Þá sé mikill munur á skipulögðum göngum hópa og ferðum óvanra göngumanna sem ekki þekkja aðstæður. „Stjórn Útivistar ítrekar skilning sinn á þeim aðgerðum sem landeigendur hafa gripið til í ljósi sérstakra aðstæðna, en telur að sama skapi ekki ástæða til að takmarka aðgengi velbúinna og þjálfaðra gönguhópa og áréttar að það er ekki hlutverk landeiganda að meta hættu á gönguleiðum í náttúrunni, né heldur að þeir beri ábyrgð á öryggi göngufólks,“ segir í ályktun stjórnar Útivistar um bannið. Stjórnin telur mikilvægt að tíminn framundan verði nýttur til að finna aðrar og heppilegri leiðir til að draga úr slysum og dauðsföllum á Kirkjufelli. Til dæmis sé hægt að setja upp upplýsingaskilti um þær hættur sem kunna að leynast á fjölsóttum slóðum. Hér fyrir neðan má lesa ályktun stjórnarinnar í heild sinni. Nú nýverið tóku eigendur lands við Kirkjufell hjá Grundarfirði ákvörðun um að banna gönguferðir á fjallið í vetur eða allt þar til varptíma lýkur næsta vor. Þetta er gert í ljósi mikillar slysahættu á fjallinu og þeirra dauðaslysa sem þar hafa orðið á síðustu árum. Áhyggjur af slysahættu á fjallinu eru skiljanlegar. Vaxandi umferð af óvönum og illa búnum göngumönnum hefur haft hörmulegar afleiðingar á undanförnum árum eins og fram kemur í tilkynningu landeiganda. Jafnframt hafa björgunaraðilar þurft að setja sig í mjög erfiðar aðstæður í kjölfar þessara slysa. Fram hjá þessu verður ekki litið og því skiljanlegt að nærsamfélag Kirkjufells hafi talið nauðsynlegt að grípa til einhverra aðgerða. Engu að síður telur stjórn Útivistar rétt að minna á almannaréttinn sem fjallað er um í IV kafla náttúruverndarlaga. Bann landeiganda við göngu á fjallið er ekki í samræmi við lög um almannarétt. Jafnframt bendir stjórnin á að ekki er hægt að setja undir sama hatt gönguferðir óvanra illa búna göngumanna, sem ekki þekkja aðstæður, og ferðir skipulagða hópa sem sem búa að mikilli þekkingu til að tryggja öryggi og meta aðstæður. Ferðafélagið Útivist hefur staðið fyrir ferðum á Kirkjufell og þá ávallt staðið þannig að málum að öryggi sé tryggt sem best. Stjórn Útivistar ítrekar skilning sinn á þeim aðgerðum sem landeigendur hafa gripið til í ljósi sérstakra aðstæðna, en telur að sama skapi ekki ástæða til að takmarka aðgengi velbúinna og þjálfaðra gönguhópa og áréttar að það er ekki hlutverk landeiganda að meta hættu á gönguleiðum í náttúrunni, né heldur að þeir beri ábyrgð á öryggi göngufólks. Í þessu ljósi telur stjórn Útivistar mikilvægt að tíminn framundan verði nýttur til að finna aðrar og heppilegri leiðir til að draga úr slysum og dauðsföllum á Kirkjufelli, m.a með uppsetningu upplýsingaskilta um þær hættur sem kunna að leynast á fjölsóttum stöðum.
Nú nýverið tóku eigendur lands við Kirkjufell hjá Grundarfirði ákvörðun um að banna gönguferðir á fjallið í vetur eða allt þar til varptíma lýkur næsta vor. Þetta er gert í ljósi mikillar slysahættu á fjallinu og þeirra dauðaslysa sem þar hafa orðið á síðustu árum. Áhyggjur af slysahættu á fjallinu eru skiljanlegar. Vaxandi umferð af óvönum og illa búnum göngumönnum hefur haft hörmulegar afleiðingar á undanförnum árum eins og fram kemur í tilkynningu landeiganda. Jafnframt hafa björgunaraðilar þurft að setja sig í mjög erfiðar aðstæður í kjölfar þessara slysa. Fram hjá þessu verður ekki litið og því skiljanlegt að nærsamfélag Kirkjufells hafi talið nauðsynlegt að grípa til einhverra aðgerða. Engu að síður telur stjórn Útivistar rétt að minna á almannaréttinn sem fjallað er um í IV kafla náttúruverndarlaga. Bann landeiganda við göngu á fjallið er ekki í samræmi við lög um almannarétt. Jafnframt bendir stjórnin á að ekki er hægt að setja undir sama hatt gönguferðir óvanra illa búna göngumanna, sem ekki þekkja aðstæður, og ferðir skipulagða hópa sem sem búa að mikilli þekkingu til að tryggja öryggi og meta aðstæður. Ferðafélagið Útivist hefur staðið fyrir ferðum á Kirkjufell og þá ávallt staðið þannig að málum að öryggi sé tryggt sem best. Stjórn Útivistar ítrekar skilning sinn á þeim aðgerðum sem landeigendur hafa gripið til í ljósi sérstakra aðstæðna, en telur að sama skapi ekki ástæða til að takmarka aðgengi velbúinna og þjálfaðra gönguhópa og áréttar að það er ekki hlutverk landeiganda að meta hættu á gönguleiðum í náttúrunni, né heldur að þeir beri ábyrgð á öryggi göngufólks. Í þessu ljósi telur stjórn Útivistar mikilvægt að tíminn framundan verði nýttur til að finna aðrar og heppilegri leiðir til að draga úr slysum og dauðsföllum á Kirkjufelli, m.a með uppsetningu upplýsingaskilta um þær hættur sem kunna að leynast á fjölsóttum stöðum.
Grundarfjörður Ferðamennska á Íslandi Fjallamennska Tengdar fréttir „Þrjú banaslys á fjórum árum, það er bara of mikið“ Landeigendur hafa bannað göngur á Kirkjufell við Grundarfjörð fram á næsta sumar. Þrjú banaslys á fjórum árum sé ekki ásættanlegt og því þurfi að bregðast við. 8. nóvember 2022 21:00 Bannið við gönguferðum á Kirkjufell sé skiljanlegt Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að ákvörðun landeigenda um að banna gönguferðir á Kirkjufell sé vel ígrunduð. Það sé skiljanlegt að vant fjallafólk setji sig á móti ákvörðuninni en raunin sé sú að óvant ferðafólk sé stór hluti þeirra sem sæki á svæðið. 8. nóvember 2022 17:56 „Þetta er orðið virkilega alvarlegt“ Ástandið á Kirkjufelli í Grundarfirði er orðið virkilega alvarlegt að sögn bæjarstjóra á staðnum. Í vikunni varð þar þriðja dauðsfallið á aðeins fjórum árum. Bæjarstjóri segir nauðsynlegt að tækla vandann enda sé staðan óviðunandi. Það sé þó ekki endilega raunhæft að loka fjallinu alveg. 22. október 2022 14:43 Banaslys við Kirkjufell Þyrlu Landhelgisgæslunnar var flogið að Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi vegna banaslyss í hlíðum fjallsins í dag. Mikill viðbúnaður var við fjallið og komu lögregluþjónar og björgunarsveitarfólk að slysinu. 19. október 2022 19:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Þrjú banaslys á fjórum árum, það er bara of mikið“ Landeigendur hafa bannað göngur á Kirkjufell við Grundarfjörð fram á næsta sumar. Þrjú banaslys á fjórum árum sé ekki ásættanlegt og því þurfi að bregðast við. 8. nóvember 2022 21:00
Bannið við gönguferðum á Kirkjufell sé skiljanlegt Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að ákvörðun landeigenda um að banna gönguferðir á Kirkjufell sé vel ígrunduð. Það sé skiljanlegt að vant fjallafólk setji sig á móti ákvörðuninni en raunin sé sú að óvant ferðafólk sé stór hluti þeirra sem sæki á svæðið. 8. nóvember 2022 17:56
„Þetta er orðið virkilega alvarlegt“ Ástandið á Kirkjufelli í Grundarfirði er orðið virkilega alvarlegt að sögn bæjarstjóra á staðnum. Í vikunni varð þar þriðja dauðsfallið á aðeins fjórum árum. Bæjarstjóri segir nauðsynlegt að tækla vandann enda sé staðan óviðunandi. Það sé þó ekki endilega raunhæft að loka fjallinu alveg. 22. október 2022 14:43
Banaslys við Kirkjufell Þyrlu Landhelgisgæslunnar var flogið að Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi vegna banaslyss í hlíðum fjallsins í dag. Mikill viðbúnaður var við fjallið og komu lögregluþjónar og björgunarsveitarfólk að slysinu. 19. október 2022 19:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent