Aðgæsluleysi og vanræksla ástæða strandsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2022 13:49 Varðskipið Freyja kom var kallað út í björgunarleiðangur í fyrsta sinn þegar grænlenska fiskiskipið Masilik strandaði við Vatnsleysuströnd á síðasta ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að ástæða þess að grænlenska fiskveiðiskipið Masilik strandaði í desember á síðasta ári hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn skipsins. Skipið strandaði þann 16. desember síðastliðinn við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd er það var á leið til hafnar í Hafnarfirði. Tuttugu mínútum eftir að skipið strandaði kallaði skipstjóri þess á aðstoð. Varðskipið Freyja og dráttarbáturinn Hamar komu á staðinn. Tókst Freyju að draga skipið á flot og til hafnar í Hafnarfirði. Skipið var tekið í slipp í Reykjavík. Við rannsókn málsins sagði yfirstýrimaður skipsins, sem var við stjórn skipsins þegar það strandaði að hann hafi vikið af stjórnpalli að minnsta kosti tvisvar sinnum til að sinna þvotti og að láta skipverja skrifa undir tollskýrslu. Samkvæmt framburði hans heyrði hann viðvörun frá sjálfstýringu meðan hann var niðri og taldi hann að sjálfstýringunni hefði slegið út. Taldi hann að einhver þeirra sem var á stjórnpalli hefði kvittað fyrir villuboðið. Þá sagðist hann ekki hafa verið að fylgjast með dýptarmæli eða ratsjá skipsins. Hann sagðist hafa setið í skipstjórnarstólnum og horft út og ekki áttað sig á hvar hann væri staddur. Telur nefndin einnig, miðað við gögn frá Veðurstofunni og Vegagerðinni, að afar litlar líkur séu á að veður eða straumar hafi haft afgerandi áhrif á stefnu skipsins. Ástæða þess að skipið strandaði hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn þess, að því er segir í skýrslu RNSA. Sjávarútvegur Samgönguslys Landhelgisgæslan Vogar Tengdar fréttir Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Skipið strandaði þann 16. desember síðastliðinn við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd er það var á leið til hafnar í Hafnarfirði. Tuttugu mínútum eftir að skipið strandaði kallaði skipstjóri þess á aðstoð. Varðskipið Freyja og dráttarbáturinn Hamar komu á staðinn. Tókst Freyju að draga skipið á flot og til hafnar í Hafnarfirði. Skipið var tekið í slipp í Reykjavík. Við rannsókn málsins sagði yfirstýrimaður skipsins, sem var við stjórn skipsins þegar það strandaði að hann hafi vikið af stjórnpalli að minnsta kosti tvisvar sinnum til að sinna þvotti og að láta skipverja skrifa undir tollskýrslu. Samkvæmt framburði hans heyrði hann viðvörun frá sjálfstýringu meðan hann var niðri og taldi hann að sjálfstýringunni hefði slegið út. Taldi hann að einhver þeirra sem var á stjórnpalli hefði kvittað fyrir villuboðið. Þá sagðist hann ekki hafa verið að fylgjast með dýptarmæli eða ratsjá skipsins. Hann sagðist hafa setið í skipstjórnarstólnum og horft út og ekki áttað sig á hvar hann væri staddur. Telur nefndin einnig, miðað við gögn frá Veðurstofunni og Vegagerðinni, að afar litlar líkur séu á að veður eða straumar hafi haft afgerandi áhrif á stefnu skipsins. Ástæða þess að skipið strandaði hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn þess, að því er segir í skýrslu RNSA.
Sjávarútvegur Samgönguslys Landhelgisgæslan Vogar Tengdar fréttir Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59