Telja keisaramörgæsina nú í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 09:10 Keisaramörgæsir reiða sig á ísinn á Suðurskautslandinu til þess að koma upp nýlendum sínum og ala upp ungviði. Vísir/Getty Bandarísk stjórnvöld settu keisaramörgæsina á lista yfir dýrategundir sem eru taldar í hættu á útrýmingu í gær. Hnattræn hlýnun og bráðnun hafíss við Suðurskautslandið er talin ógna þessari stærstu mörgæsartegund jarðar. Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika. Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika.
Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42