Ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. október 2022 14:01 Fjölbreyttir viðburðir eru framundan hjá List án landamæra. List án landamæra Menningarhátíðin List án landamæra á sér stað um þessar mundir og má með sanni segja að það sé viðburðarík vika framundan. Í boði verða fjölbreyttir viðburðir og eru öll velkomin. Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér. Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér.
Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30