86 prósent 735 nýrra stöðugilda á klínískum deildum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2022 06:45 Samkvæmt minnisblaði Landspítalans virðist gæta misskilnings hvað varðar fjölgun starfsmanna. Vísir/Vilhelm Stöðugildum á Landspítalanum fjölgaði um 735 árin 2016 til 2021. Þar af voru 86 prósent á klínískum deildum og/eða í klínískum verkefnum. Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í minnisblað Landspítalans. Í minnisblaðinu virðist vera leitast við að leiðrétta þær staðhæfingar að fjölgun starfsmanna hafi verið mest í skrifstofustörfum en þar segir að skipulagsbreytingar hafi mögulega valdið rangtúlkunum. „Í dag er haldið utan um sérnám lækna innan kjarna „framkvæmdastjórnar hjúkrunar og lækninga“ en vissulega eru sérnámslæknarnir dreifðir um klínískar deildir spítalans eftir námi og námsframvindu. 2021 voru þetta um það bil 220 sérnámslæknar, sem útskýrir aukningu innan þess kjarna,“ stendur í minnisblaðinu, samkvæmt Morgunblaðinu. Þá varð sú breyting árið 2021 að starfsheitið „kandídat“ var lagt niður og „læknir í sérnámsgrunni“ tekið upp. Samhliða því fengu umræddir læknar tafarlaust lækningaleyfi þegar þeir hófu störf en áður þurftu kandídatar að ljúka kandídatsárinu áður en þeir fengu lækningaleyfi. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í minnisblað Landspítalans. Í minnisblaðinu virðist vera leitast við að leiðrétta þær staðhæfingar að fjölgun starfsmanna hafi verið mest í skrifstofustörfum en þar segir að skipulagsbreytingar hafi mögulega valdið rangtúlkunum. „Í dag er haldið utan um sérnám lækna innan kjarna „framkvæmdastjórnar hjúkrunar og lækninga“ en vissulega eru sérnámslæknarnir dreifðir um klínískar deildir spítalans eftir námi og námsframvindu. 2021 voru þetta um það bil 220 sérnámslæknar, sem útskýrir aukningu innan þess kjarna,“ stendur í minnisblaðinu, samkvæmt Morgunblaðinu. Þá varð sú breyting árið 2021 að starfsheitið „kandídat“ var lagt niður og „læknir í sérnámsgrunni“ tekið upp. Samhliða því fengu umræddir læknar tafarlaust lækningaleyfi þegar þeir hófu störf en áður þurftu kandídatar að ljúka kandídatsárinu áður en þeir fengu lækningaleyfi.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira