Hleðslustöðvamálinu lokið eftir nei frá Hæstarétti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2022 21:01 Málið snerist um útboð á hleðslustöðvum. Vísir/Vilhelm Ísorka fær ekki að áfrýja dómi Landsréttar í hleðslustöðvarmálinu svokallaða til Hæstiréttar. Málskotsbeiðni Ísorku var hafnað af Hæstarétti fyrir helgi. Málið má rekja til þess að Ísorka kærði útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum hverfahleðslum, þar sem fyrirtækið taldi að borgin hefði átt að bjóða verkið út á evrópska efnahagssvæðinu. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að svo hafi átt að vera. Í kjölfarið slökkti Orka náttúrunnar, sem var hlutskarpast í útboðinu, á 156 hleðslustöðvum fyrir rafbíla, sem fyrirtækið hafði komið upp víðs vegar um borgina. Málið fór að lokum bæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt. Í nóvember á síðasta ári komst héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöði að málsmeðferð kærunefndarinnar hafi verið verulega ábótavant. Var úrskurður hennar því ógiltur. Götuhleðslurnar voru opnaðar á ný eftir að héraðsdómur tók málið fyrir.ON Í kjölfarið kveikti Orka náttúrunnar aftur á hleðslustöðvunum. Málinu var skotið til Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms. Þessu vildi Ísorka ekki una og óskaði því eftir leyfi til að skjóta málinu til Hæstaréttar. Í málskotsbeiðninni kemur fram að Ísorka telji niðurstöðu Landsréttar vera bersýnilega ranga, auk þess sem að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi. Hæstiréttur féllst hins vegar ekki á beiðninni. Telur rétturnn að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Ísorku. Þá verði ekki sé að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur. Var beiðninni því hafnað. Vistvænir bílar Reykjavík Dómsmál Orkumál Orkuskipti Hleðslustöðvar Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Málið má rekja til þess að Ísorka kærði útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum hverfahleðslum, þar sem fyrirtækið taldi að borgin hefði átt að bjóða verkið út á evrópska efnahagssvæðinu. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að svo hafi átt að vera. Í kjölfarið slökkti Orka náttúrunnar, sem var hlutskarpast í útboðinu, á 156 hleðslustöðvum fyrir rafbíla, sem fyrirtækið hafði komið upp víðs vegar um borgina. Málið fór að lokum bæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt. Í nóvember á síðasta ári komst héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöði að málsmeðferð kærunefndarinnar hafi verið verulega ábótavant. Var úrskurður hennar því ógiltur. Götuhleðslurnar voru opnaðar á ný eftir að héraðsdómur tók málið fyrir.ON Í kjölfarið kveikti Orka náttúrunnar aftur á hleðslustöðvunum. Málinu var skotið til Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms. Þessu vildi Ísorka ekki una og óskaði því eftir leyfi til að skjóta málinu til Hæstaréttar. Í málskotsbeiðninni kemur fram að Ísorka telji niðurstöðu Landsréttar vera bersýnilega ranga, auk þess sem að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi. Hæstiréttur féllst hins vegar ekki á beiðninni. Telur rétturnn að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Ísorku. Þá verði ekki sé að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur. Var beiðninni því hafnað.
Vistvænir bílar Reykjavík Dómsmál Orkumál Orkuskipti Hleðslustöðvar Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira