Innlimun, bakslag og yfirtaka Bjarki Sigurðsson og Atli Ísleifsson skrifa 6. október 2022 07:38 Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði einnig undir tilskipun um að Rússar taki yfir kjarorkuverið í Saporítsjía. EPA/Gavriil Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gær undir síðustu skjölin sem fela í sér að Rússar innlimi fjögur héruð í Úkraínu, á sama tíma og rússneskar hersveitir hafa orðið fyrir bakslagi og áfram þurft að hörfa bæði í norðausturhluta og suðurhluta Úkraínu. Í skjölunum sem Pútín skrifaði undir kemur fram að héröðin Lúhansk, Donetsk, Saporítsjía og Kherson séu öll samþykkt inn í rússneska ríkjasambandið, líkt og þar segir. Fréttir hafa borist af því að úkraínski herinn hafi haldið sókn sinni áfram í Lúhansk og Kherson í gær og í nótt og endurheimt enn fleiri bæi sem Rússar náðu á sitt vald í kjölfar innrásarinnar sem hófst í febrúar. Serhiy Haidai, ríkisstjóri Lúhansk, sagði við BBC í gær að sex þorp í héraðinu væru aftur komin á vald Úkraínumanna. Pútín skrifaði einnig undir tilskipun í gær sem felur í sér að Rússar yfirtaki formlega kjarnorkuverið í Saporítsjía, því stærsta í Evrópu. Íbúar borgarinnar hafa þurft að glíma við miklar sprengjuárásir síðustu dagana. Að minnsta kosti sjö eldflaugum var varpað á borgina í gær en ekki er vitað hvort eða hversu margir slösuðust í árásunum. Ráðstöfun Rússlandsstjórnar kemur í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslna sem Rússar boðuðu til, en bæði Úkraínustjórn, stjórnvöld á Vesturlöndum og víðar segja þær hafa verið skrípaleik, marklausar og brotið í bága við alþjóðalög. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Í skjölunum sem Pútín skrifaði undir kemur fram að héröðin Lúhansk, Donetsk, Saporítsjía og Kherson séu öll samþykkt inn í rússneska ríkjasambandið, líkt og þar segir. Fréttir hafa borist af því að úkraínski herinn hafi haldið sókn sinni áfram í Lúhansk og Kherson í gær og í nótt og endurheimt enn fleiri bæi sem Rússar náðu á sitt vald í kjölfar innrásarinnar sem hófst í febrúar. Serhiy Haidai, ríkisstjóri Lúhansk, sagði við BBC í gær að sex þorp í héraðinu væru aftur komin á vald Úkraínumanna. Pútín skrifaði einnig undir tilskipun í gær sem felur í sér að Rússar yfirtaki formlega kjarnorkuverið í Saporítsjía, því stærsta í Evrópu. Íbúar borgarinnar hafa þurft að glíma við miklar sprengjuárásir síðustu dagana. Að minnsta kosti sjö eldflaugum var varpað á borgina í gær en ekki er vitað hvort eða hversu margir slösuðust í árásunum. Ráðstöfun Rússlandsstjórnar kemur í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslna sem Rússar boðuðu til, en bæði Úkraínustjórn, stjórnvöld á Vesturlöndum og víðar segja þær hafa verið skrípaleik, marklausar og brotið í bága við alþjóðalög.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira