Skila skjölum Gerlach rúmlega átta áratugum síðar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 30. september 2022 09:57 Skjöl þýska ræðismannsins voru gerð upptæk af hernámsliði Breta 10. maí 1940 og hafa þau verið varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands í áratugi. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands mun skila skjölum til Þýskalands í sérstakri athöfn í næstu viku en umrædd skjöl voru í eigu þýska ræðismannsins á Íslandi og gerð upptæk af hernámsliði Breta árið 1940. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands
Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent