„ Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 22. september 2022 21:41 Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu. Grótta „Mér líður náttúrulega bara mjög vel og nú féll þetta okkar megin. Þetta var alveg eins, næstum því, fyrir viku síðan á móti Selfossi og þá féll þetta ekki með okkur. Það var mjög þung vika og erfitt að tapa, við erum allir keppnismenn en núna erum við allir mjög glaðir. Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup,“ sagði Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. „Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“ Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
„Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“
Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46